Þjóðlíf - 01.09.1988, Blaðsíða 73

Þjóðlíf - 01.09.1988, Blaðsíða 73
UPPELDISMÁL Börnin útbjuggu hafið og svamla þar undir yfirborðinu — í þykjustunni. Gerðuberg Iðar af lífi og fjöri Námskeið í sumar í listrænni sköpun. Margvísleg starfsemi í vetur. Menningarmiðstöðin Gerðuberg í Breiðholti var opnuð fyrir fimm árum og þar fer fram mjög víðtæk félags- og menningarstarfsemi. í sumar var m.a. námskeið fyrir krakka „gagn og gaman í Gerðubergi“ í margs konar listrænni sköpun og á vetrardagskránni stendur margvísleg skemmtun og menning- arstarfsemi fyrir dyrum í Gerðubergi. Húsið er um 1400 fm að stærð og stendur í hjarta Breiðholts. Þegar blaðamaður Þjóð- lífs kom þangað í byrjun september voru iðnaðarmenn að vinnu utan húss við að leggja síðustu hönd á nýja álmu hússins, sem tekin var í notkun nú í haust og þegar inn var komið iðaði staðurinn bókstaflega af lífi. Þar mátti sjá fólk á öllum aldri, allt frá ungum börnum upp í ellilífeyrisþega og allir áttu sitt erindi í Gerðuberg. Að sögn forstöðumanns menningarmið- stöðvarinnar, Elísabetar Þórisdóttur, koma hátt á annað hundrað manns í húsið á dag að meðaltali, enda er alltaf eitthvað um að vera þar allan daginn, alla daga vikunnar. Reykjavíkurborg sér um rekstur hússins og sagði Elísabet að hlutverk Gerðubergs væri að stuðla að menntun og listum í sem víðtæk- ustu formi. I húsinu er glæsilegt útibú frá Borgarbókasafni Reykjavíkur, sem þjónar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.