Þjóðlíf - 01.09.1988, Blaðsíða 21

Þjóðlíf - 01.09.1988, Blaðsíða 21
INNLENT „Ríkisstjórnin sér ekki lífið í landinu.“ Þjóðlíf rœðir við Eggert Haukdal, þingmann Suðurlandskjördœmis. Eggert Hauk- dal: „Sjálfsvíg- um fjölgar stöðugt í þessu landi og láns- kjaravísitalan á örugglega sinn þátt í því.“ „Tökum þrjú hundruð,“ segir Eggert í sí- mann. Hann þarf að panta bóluefni og sprautur fyrir lömbin. „Maður þarf að hugsa svolítið um búskapinn, “ segir hann afsak- andi við mig, þar sem við sitjum á skrifstofu hans í Vonarstræti 12. Hann er í „skottúr“ í bænum og á leið aftur í sveitina til að sjá um lömbin. Það er þess vegna ekki skrítið að samtal okkar snúist að nokkru um tengsl ráðamanna við atvinnulífið í landinu. En fyrst barst talið að þeim miklu erfiðleikum, meðal annars vegna fólksfækkunar, sem nú steðja að kjördæmi Eggerts Haukdals, Suð- urlandskjördæmi. „Málið er það hjá okkur, eins og annars staðar, að landbúnaðurinn hefur dregist mikið saman. Það hefur aftur dregið úr þjón- ustuiðnaðinum, og sá iðnaður, sem átti að koma í staðinn fyrir virkjanaframkvæmdirn- ar á hálendinu, hefur brugðist. Þess vegna er staðan hjá okkur í Suðurlandskjördæmi jafn- slæm og raun ber vitni. Önnur ástæða er sú, að raforkuverð er hér miklu hærri en í borg- inni. Þess vegna er erfitt að fá atvinnufyrir- tæki hingað. Að auki verðum við að taka lán á sömu kjörum og aðrir til að reisa hús, sem síðan er miklu erfiðara að selja held- ur en á suð—vest- urhorninu og eru jafnvel óseljanleg. Ennfremur er algjört hafnleysi ríkjandi í stórum hluta kjördæmis- ins. Þess vegna finnst mér, að samgöngur á landi ætti skilyrðislaust að bæta frá því sem nú er, þótt margt sé vel gert. Góðar sam- göngur eru undirstaða þess, að hér takist að halda uppi blómlegu atvinnulífi. Hins vegar hafa samgöngubæturnar einnig það í för með sér, að verslun dregst mikið út úr kjördæm- inu; fólk fer til Reykjavíkur að kaupa inn. Að síðustu vil ég nefna þá staðreynd, að okkur rétt eins og öðrum úti á landsbyggð- inni missum okkar aflafé í þensluna á Stór— Reykjavíkursvæðinu." Þú ert greinilega andstæðingur „apparats- ins“ í höfuðborginni. „Ég er ekkert á móti höfuðborginni sem slíkri. Nauðsynlegt er að hafa myndarlega höfuðborg. Hins vegar verðum við að skilja, að við erum ein þjóð í einu landi, og stöðugur flutningur fólks á höfuðborgarsvæðið er ekki til góðs. Auðvitað er ekki hægt að halda í hvert einasta býli á landinu; eitthvað hlýtur að fara í eyði. En við megum ekki gleyma því að það borgar sig engan veginn fyrir þjóðina að leggja niður byggð, þar sem kostað hefur verið miklu til við að koma upp iðnaðar- og íbúðarhús- Ykkur býðst hér valið nautakjöt í soði. Innihald heildósarinnar samsvarar 820 g af hráu kjöti og 410gfaraíhálfdósina. Mjög handhægt er að hita kjötið upp i soðinu, bæta í kjötkrafti og þykkja soðið til að fá prýðis gúllas. Þegar hafa á rrleira við og til til- breytingar má hella soðinu frá, þerra bitana og brúna á grilli, eða þá á pönnu með lauk, sveppum og soðnu grænmeti. Gottaðeiga oggrípatil Dósastærðlr Heildós: 860 g Háltdós: 460 g Gríptu meðþér grillpylsur Dósastærð 550 g í dósinni eru átta pylsur (360 g), lagaðar úr kálfa- og svínakjöti. Þær eru Ijómandi góðar á úti- grillið, eins og nafnið bendir til, og reyndar ekkert síðri hitaðar í soðinu við vægan hita. Einnig er ágætt að þerra pylsurnar og brúna á pönnu. Þetta eru tilvaldar pylsur í ferða- nestið, því ekki þarf að geyma þær í kæli frekar en aðrar nið- ursuðuvörur. Því ekki að prófa eitthvað nýtt í næstu útilegu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.