Þjóðlíf - 01.02.1989, Page 4

Þjóðlíf - 01.02.1989, Page 4
INNLENT Ríkisendurskoðun „Þá er ísland ekki annað en bananalýðveldi". Viðtal við Sighvat Björgvinsson formann fjárveitinga-nefndar um eftirlit með framkvæmda-valdinu og nýfengið sjálfstæði Ríkisendurskoðunar ........................ 7 Vinnubrögðin stundum tóm endaleysa. Viðtal við Halldór V. Sigurðsson ríkisendurskoðanda um fjárfestingar á vegum ríkisins.......... 8 Fjölmargar athugasemdir við ríkisreikning 1987 ....................... 10 Óskum okkar um viðbótarstarfsmannvar hafnað, segir Halldór Blöndal alþingismaður og fyrrverandi yfirskoðunarmaður ríkisreiknings ........................... 10 Ætlum að koma á öflugra eftirlitskerfi, segir Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra 11 Lögin um ríkisendurskoðun................. 12 Hafmengun við ísland Pörf á betra skipulagi,segir Gunnar Ágústsson deildarstjóri hjá Siglingamálastofnun .... 15 Kjarnorkuslys mesta ógnunin, segir Sigurður Magnússon forstöðumaður Geislavarna ríkisins.................................. 18 Geislavirkni hefur mælst við ísland, segir Jón Ólafsson haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun ...................... 19 Getum bannað flutninga um hafið, segir Steingrímur J. Sigfússon samgönguráðherra sem hefur með umhverfsimál að gera.........20 Pólitík Samfylkingar ryðjast fram völlinn......... 22 Skák Boðar hún endalok karlaveldisins í skák? Áskell Örn Kárason skrifar um skákmeistarann unga, Júdit Polgar......... 25 ERLENT Norður—írland 20 ár frá upphafi átaka á Norður- írlandi. Ásgeir Friðgeirsson skrifar... 27 Noregur Fánaberi norskra eyðnisjúklinga látinn ... 29 Skógarnir í mengunarhættu ............. 30 Dóminikanska lýðveldið Kona með sýn til þriggja heima. Viðtal við Kelvu Pérez frá Dóminikanska lýðveldinu, sem hefur stundað nám bæði í Moskvu og í New York og hyggur á störf í heimalandi sínul ................. 35 MENNING Gyðjan heimsótti mig í dag“. Viðtal við Jórunni Viðar píanóleikara og tónskáld ............................ 39 Menningarsaga hvunndagsins. Frosti F. Jóhannesson ritstýrir bókaflokknum „Islenskri þjóðmenningu", ......................... 46 I þessu Þjóðlífi Bananalýðveldi eða réttarríki........ 7—12 Fyrir skömmu varð Ríkisendurskoðun sjálfstæð stofnun undir stjórn Alþingis. Æ fleiri hneysklismál hjá og í námunda við hið opinbera hafa komist upp síðustu mánuði, m.a. fyrir tilverknað Ríkisendurskoðunar. Því vakna spurningar um það hvort þagað hafi verið um mál, sem hefðu ella orðið tilefni opiberrar umfjöllunar. Þá hefur og verið deilt um ábyrgð stjórnenda og stýrenda opinberra framkvæmda og hvort ekki beri að setja lög og reglur sem kveða á um ábyrgð. Sæmundur Guðvinsson blaðamaður gerir úttekt á málinu... Jórunn Viðar ......... „Gyðjan heimsótti mig í dag“ segir Jórunn Viðar píanóleikari og tónskáld í viðtali við Pétur Má Ólafsson. Jórunn segir frá lífshlaupi sínu, námi í Þýskalandi nasismans og í Bandaríkjunum í stríðsbyrjun. Hún segir frá Drífu systur sinni og fleira fólki. Jórunn fjallar einnig um tónlist og verk sín í viðtalinu, „Það er dans í öllu sem ég hef gert...“ Erotík í kvikmyndum Óttinn við alnæmi hefur bitnað á kvikmyndum. Áður var oft meiri spenna í loftinu, fleiri kossar og ástarleikir en á síðustu tímum. Og þetta er hægt að mæla tölfræðilega; í síðustu mynd svaf James Bond aðeins hjá tveimur konum, en áður var hann með sex konum í hverri mynd. Þrátt fyrir ástlausari myndir í heildina eru til nokkrar heiðarlegar undantekningar með vor í lofti, spennuþrungnar og æsandi. Marteinn St. Þórsson segir líka frá þeim... Þjóðarátak í dagvistarmálum ........................... 67—71 „ Draumurinn um rétt allra barna á forskólamenntun og tryggum uppeldisaðstæðum rætist ekki næstu áratugi, nema við séum reiðubúin til þjóðarátaks. Ríki, sveitarfélög, samtök launafólks og atvinnurekendur gætu sameiginlega lyft grettistaki“, segir Kristín Á. Ólafsdóttir í grein um barnaheimili, viðhorf ráðamanna til dagvistarmála, ástandið í þessum málaflokki í dag og möguleika til lausnar á vandanum... 47-49 4

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.