Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 76

Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 76
BÍLAR Upprunategt riss Charles Kettering af kveikjukerfi, júlí 1908. segi og skrifa rammíslenskur gaddavír. Mínir menn stökkva upp til handa og fóta og sækja tilsniðna leiðslu og ætla að skipta um, gratís að sjálfsögðu. Hér sagði Hannibal stopp, eins og oft áður þó í stærra samhengi væri á stundum. Nýlega hafði hann verið á ferð að vestan (úr Selárdal líklega). Allt í einu drepur Rússinn á sér, tekur engu tauti og Hannibal ráðalaus. Rétt hjá veginum var bóndi að juða í flagi, en gerir hlé á starfa sínum og aumkast yfir okkar mann. Bóndi sér fljótlega hvers er vant og í stað þess að ganga spottakorn til baka og leita uppi þráðinn, sem trúlega var skammt undan dró hann naglbítinn úr vasa sínum og klippti hæfilega langan bút úr gaddavírsgirð- ingunni við veginn og setti í stað hins brott- flogna háspennuþráðar. Að þessari frásögn lokinni sagði Hannibal að þessi gaddavírsspotti hefði bjargað sér til byggða með sóma og væri þarna best kom- inn. Alveg er ég viss um það að Mr. Ketter- ing sem fann upp kveikjukerfið sem þjónað hefur ökumönnum nánast til dagsins í dag hefði orðið frá sér numinn af gaddavírsút- gáfu Hannibals. Vísan sem nefnd var í upphafi var kveðin áður en bílaöldin gekk í garð þó svo að vitna megi í hana um þá góðu dyggð að bjarga sér. Víst hafa íslenskir rithöfundar skrifað um gaddavír og meira að segja um naglbíta en ekki rekur mig minni til þess að þeir hafi lýst bílaviðgerðum í bókum sínum. Erlendir rit- höfundar hafa gert þessu nokkur skil og kemur í hugann að víða lýsir Steinbeck bíla- viðgerðum, brotnum drifum og úrbræddum vélum. Trúlega er of seint að hvetja rithöf- unda vora til þessa, því að bílarnir hafa fjar- lægst það stig að venjulegt fólk geti sinnt nema minniháttar viðgerðum. Tökum dæmi: kveikitíminn, þ.e.a.s. það augnablik þegar neistinn kemur á kertið og 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.