Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 7

Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 7
INNLENT ....þá er ísland ekki annað en bananalýðveldi...“ Sœmundur Guðvinsson blaðamaðu skrifar: . . . ef ekkert gerist í kjölfar athugasemda Ríkisendurskoðunar Segir ighvatur Björgvinsson formaður fjárveitinga- nefndar Sighvatur Björgvinsson formaður fjárveiting- anefndar. Ég er ákveðinn í að krefj- ast ítarlegri upp- lýsinga. Myndir: Marisa Arason — Um leið og ríkisendurskoðun var tekin undan fjármálaráðherra fór hún að blómstra og nú er farið að taka fast á óeðlilegri þcnslu í ríkisrekstrinum og evðslu á almannafé sem engin heimild er fyrir. Við getum tekið Landakotsmálið sem skýrt dæmi en af nógu er að taka. I lögum um opinberar fram- kvæmdir segir að þegar framkvæmdum sé lokið skuli fara fram skilamat og kanna hvernig áætlanir stóðust. A þessu hefur verið misbrestur og ég er til dæmis ákveðinn í að krefjast upplýsinga um það hvers vegna framkvæmdir við Listasafn íslands fóru langt fram úr áætiun. Og er cðlilegt að húsa- meistari ríkisins annist bæði framkvæmdir og eftirlit eins og um var að ræða í þessu tilfelli? sagði Sighvatur Björgvinsson for- maður fjárveitinganefndar um breytingar á lögum um Ríkisendurskoðun. Þann 1. janúar 1987 gengu í gildi lög þar sem kveðið var á um að Ríkisendurskoðun skuli starfa á vegum Alþingis en vera óháð handhöfum framkvæmdavaldsins, en áður var Ríkisendurskoðun sjálfstæð stjórnar- deild innan fjármálaráðuneytisins og laut fjármálaráðherra. Síðan hafa athugasemdir ríkisendurskoðunar um ýmis atriði sem af- laga hafa farið í rekstri ríkisfyrirtækja og stofnana verið mjög í sviðsljósinu. Formaður fjárveitinganefndar fagnar mjög nýfengnu sjálfstæði Ríkisendurskoðunar: — Fram að þessari breytingu var Alþingi mjög háð aðstoð framkvæmdavaldsins við gerð fjárlaga. Það fékk aðstoð frá embættis- mönnum sem þekktu vel alla innviði, en voru um leið tillögusmiðir að því, sem þeir áttu svo að sjá um framkvæmd á. I fyrsta sinn í sögunni hefur Alþingi fengið stofnun til að hafa eftirlit með framkvæmdavaldinu án þess að vera háð því, sagði Sighvatur Björgv- insson. Virðingarleysi í garð Alþingis — í lýðræðisríkjum í kringum okkur starfa óháðar stofnanir í tengslum við þjóð- þingin til að hafa eftirlit með framkvæmda- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.