Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 23

Þjóðlíf - 01.02.1989, Blaðsíða 23
INNLENT Ríkisstjórnin þarf að taka betur á ef hún ætlar að afla sér meirihlutafylgis meðal almennings á ný. Ekkert tómarúm —leynifundir Formenn A-flokkanna ákváðu ekki fundi sína í einhverju pólitísku tómarúmi. Innan flokkanna eru auðvitað hópar fólks sem er mjög áfram um myndun stórs bandalags jafn- aðarmanna eða nálgun í öðru formi. Að und- anförnu hefur margt af þessu fólki haldið með sér óformlega spjallfundi. Þá hafa umræður orðið í ýmsu formi um sameiginlegt framboð stjómarandstöðuflokkanna í Reykjavík( Sjá t.d. Þjóðlíf 6.tbl,1988) við næstu borgarstjórn- arkosningar. Margir líta á stjórnarsamstarfið sem opnun á myndun stórs flokks frjálslyndra og jafnaðar- manna. Má í því sambandi minna á viðtal í nóvemberhefti Þjóðlífs, Tœkifœri fyrir stóran flokk jafnaðarmanna, þar sem Birgir Árnason formaður SUJ undirstrikaði þennan mögu- leika. Á rabbfundi hafa margir mætt, sem ekki. Sú vaxandi heift sem setur mark sitt á stjórnmálaumrœðuna hefur áreiðanlega átt sinn þátt í skarpari skilum í stjórnmálunum en lengi áður. eru meðlimir í þessum tveimur flokkum, Al- þýðuflokki og Alþýðubandalagi, m.a. fólk af landsbyggðinni, þannig að margt bendir til þess að hugmyndin eigi einnig hljómgrunn meðal áhugafólks um stjórnmál utan flokka. En eins og kunnugt er, eru tiltölulega fáir landsmenn í stjómmálaflokkunum. Framsóknarflokkurinn og leiðtogi hans hafa ekki setið með hendur í skauti á rneðan þessu fer fram. Steingrímur hefur sjálfur verið á fundaferðalagi og milli Framsóknar og A— flokkanna viðrar vel um þessar mundir. En aldrei verður of oft minnst að skjótt geta veður skipst í lofti í stjórnmálum. Mun umræðan leiða til þess að Framsóknarflokkurinn sláist í för með bandalagi A-flokkanna? Eða leiða samfylkingar til þess að Framsóknarflokkur- inn komist í þá óskaaðstöðu miðflokksins að vera í ríkisstjórn um langa framtíð? 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.