Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Síða 8

Frjáls verslun - 01.05.2012, Síða 8
8 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Í stuttu máli SpENNA í LOFTI: WoW sakar iceland express um njósnir WOW Air sakar Pálma Haraldsson, eiganda Iceland Express og félag hans um viðskipta njósnir og vill að lögreglan rannsaki málið. Iceland Express neitar sök og segist telja út úr vélum WOW og furðulegt sé að segja að þeir hleri eigin Tetra-rás. Það er spenna í lofti á milli flugfélaganna Iceland Ex-press og WOW Air. Þessi spenna komst þó á nýtt stig þegar fréttir bárust um að Pálmi Haraldsson, eigandi Iceland Express, hefði verið sakaður um við­ skipta njósnir og að hafa látið hlera fjar skipti WOW Air. Í frétt Morgunblaðs­ ins af málinu sagði að Björn Vilberg Jónsson, rekstrarstjóri Iceland Express, hefði viðurkennt þetta fyrir starfsmanni Isavia og í framhaldinu hefðu WOW Air og Keflavík Flight Services (KFS) kært þá Pálma og Björn Vilberg til lögreglu og vildu að hún hæfi opinbera rannsókn á málinu. Það er sitthvað að kæra eða vera ákærður eftir rannsókn. Það er allsend is óvíst hvað kemur út úr slíkri lög reglu­ rann sókn. Ekki stóð á hörðum viðbrögðum Ice- land Express við þessum fréttaflutningi og hélt félagið blaðamannafund þar sem því var lýst yfir að það væri sérkennilegt að bera það á borð að Iceland Express, sem ætti Tetra­rásina hjá Neyðarlínunni og KFS hefði haft aðgang að henni, væri að hlera eigin rás. „Við höfum lokað aðgengi KFS að þess ari Tetra­rás okkar og þjónustuaðili WOW Air á Keflavíkurflugvelli getur því ekki lengur notað samskiptarás Iceland Express,“ sagði Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi Iceland Express, á blaðamannafundinum. Á fundinum sagði Skarphéðinn B. Steinarsson, forstjóri Iceland Ex- press, að fyrirtækið teldi farþega út úr vélum WOW og annarra flugfélaga, þó ekki Ice landair þar sem þær tölur lægju allar fyrir og auðvelt væri að nálgast þær. „Með því að finna út farþegafjöldann áttum við okkur á hvernig samkeppnin liggur, þetta gerum við ekki einungis hjá WOW heldur öllum þeim flugfélögum þar sem þetta liggur ekki fyrir.“ Pálma Haraldsson, eigandi Iceland Express. Júlí er bjórmánuðurinn á Íslandi og miðað við veðurfarið að undanförnu er líklegt að þessi mánuður verði með þeim bestu í sölu. Íslendingar drekka að jafnaði 76 þúsund lítra af bjór dag í júlí. Það er því skolað úr nokkrum glösum. Um 13% af sölu bjórs í vínbúðum ÁTVR fer fram í júlí en sá mánuður sem kemur næstur í sölu bjórs er desember; sjálfur jólamánuðurinn. Þessir tveir mánuðir skera sig úr í sölu. Í fyrra seldu vínbúðir ÁTVR um 14,4 milljónir lítra af bjór á öllu árinu og þar af um 1,8 milljónir lítra í júlí. Barir og veit­ ingahús eru með 20% af bjórsölunni þannig að heildarsalan af bjór í júlí í fyrra var 2,3 milljónir lítra eða 76 þúsund lítrar á dag. júlÍ er bjórmánuðurinn Íslendingar drekka 76 þúsund líta af bjór á dag í júlí.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.