Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 14

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 14
14 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 F élag kvenna í atvinnurekstri, FKA, sameinaðist ný lega LeiðtogaAuði sem framvegis mun starfa sem fagdeild innan FKA. Á fundinum var jafnframt samþykkt tillaga þess efnis að heiti félagsins yrði breytt úr Félag kvenna í atvinnurekstri í „Félag kvenna í atvinnulífinu“. Nýja heitið, Félag kvenna í atvinnu­ lífinu, þykir lýsa starfsemi félagsins betur og er rökrétt framhald frá því þegar opnað var fyrir inngöngu kvenna er gegna stjórnunarstöðum árið 2008. Tilgangur félagsins er sem fyrr að efla samstöðu og samstarf kvenna í íslensku atvinnulífi í heild. LeiðtogaAuður varð til í tengslum við verkefnið „AUÐUR í krafti kvenna“ sem stóð yfir á árunum 2000­2003. Félags­ konur eru nú um 120 og langflestar þeirra í stjórnendastöðum hjá stórum og meðalstórum fyrirtækjum í íslensku atvinnulífi. FKA var stofnað árið 1999 og hefur markmið félagsins frá upphafi verið að gæta hagsmuna og efla samstöðu og sam starf kvenna í atvinnurekstri. Fé­ lagið er opið öllum þeim kon um sem gegna leiðtoga­ og stjórnunarstöðum í íslenskum atvinnu rekstri og eru nú rú­ mlega 700 konur skráðar í félagið. Telja bæði félögin að með því að sameina krafta sína muni enn frekari árangur nást í að auka áhrif kvenna í atvinnulífinu. Formaður FKA og einstaka stjórnar­ konur eru kosnar til tveggja ára í senn. Í fyrra var Hafdís Jónsdóttir endurkjörin for maður og á aðalfundinum voru þrjár konur kjörnar í stjórn. Marín Magn­ úsdóttir hjá Practical fékk endurnýjað um boð til stjórnarsetu og auk hennar voru Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Reykjavík Runway, og Ingibjörg Guð­ mundsdóttir, Skemmtigarðinum, kosnar í stjórn FKA; Félags kvenna í atvinnu lífinu. Fyrir sitja Svava Johansen, NTC, Bryndís Emils dóttir, Heimsborgum, og Rúna Magnúsdóttir, Connected­Women. fka og leiðtoga auður sameinast Til stendur að breyta nafni Félags kvenna í atvinnu rekstri í Félag kvenna í atvinnulífinu. FKA og Leiðtoga Auður hafa sameinast. Yfir 700 konur eru núna skráðar í félagið. Myndir: Björg VigfúsdóTTir Stjórn FKA: Rúna Magnúsdóttir Connected­Women, Marín Magnúsdóttir Practical, Hafdís Jónsdóttir World Class, Ingibjörg Guðmundsdóttir Skemmtigarðinum, Ingibjörg Gréta Gísladóttir Reykjavík Runway, Bryndís Emilsdóttir Heimsborgum og Svava Johansen NTC. Undirskrift samstarfssamnings FKA og LeiðtogaAuðar: Hulda Bjarnadóttir, framkvæmda stjóri FKA, Hildur Árnadóttir, formaður LeiðtogaAuðar, Hafdís Jónsdóttir, formaður FKA, og Guðrún Högnadóttir, varaformaður LeiðtogaAuðar. Í stuttu máli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.