Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 25

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 25
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 25 Í stuttu máli sannleiks- og sáttadóm- stóll þJÓÐMÁL: • Alþingi ályktar að mikilvægt sé að allir horfi gagnrýnum augum á eigin verk og nýti tækifærið sem skýrslan gefur til að bæta samfélagið. • Alþingi ályktar að fela forsætis­ nefnd, viðkomandi nefndum Al þingis, stjórnlaganefnd, sbr. lög um stjórnlagaþing, nr. 90/2010, og forsætisráðherra fyrir hönd ríkis­ stjórnar að ráðast í eftirfarandi {…}. Einnig samþykkti Alþingi að eftirfar­ andi rannsóknir og úttektir færu fram á vegum Alþingis: 1. Sjálfstæð og óháð rannsókn á starf semi lífeyrissjóða á Íslandi frá setningu laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi líf­ eyrissjóða, nr. 129/1997, og síðar. Í kjölfar þess fari fram heildar­ endurskoðun á stefnu og starfsemi lífeyrissjóðanna. 2. Sjálfstæð og óháð rannsókn á aðdrag anda og orsökum falls sparisjóða á Íslandi frá því að við­ skipti með stofnfé voru gefin frjáls. Í kjölfar þess fari fram heildar­ endurskoðun á stefnu og starfsemi sparisjóðanna. 3. Stjórnsýsluúttekt á Fjármála eftir­ litinu og Seðlabanka Íslands. Á grundvelli hennar verði metnir kostir og gallar þess að sameina starf semi stofnananna í þeim til­ gangi að tryggja heildaryfirsýn yfir kerfisáhættu, fjármálalegan stöðugleika og ábyrgð á sam­ ræmingu viðbragða. (Heimild: Alþingi.) þrJár NeFNDIr í PíPUNUm? Ekki hefur verið gengið frá skipun rann­ sókn arnefndar Alþingis sem rannsaka átti aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna. • Ekki hefur verið gengið frá skip un rannsóknarnefndar um einka­ væðingu bankanna. • Ekki farið fram stjórnsýsluúttekt á Fjármálaeftirlitinu og Seðlabanka Íslands. Varðandi úrlausnir Alþingis við öðrum samþykktum ályktunum í þessari þings ályktun eru mjög skiptar skoðanir hvernig til hefur tekist. Uppskera forsætis­ ráðherra fyrir hönd ríkisstjórnar varðandi stjórnlaganefnd, stjórnlagaþing og stjórn­ lagaráð er umdeild. Ýmsum öðrum spurn­ ingum um lagasetningar sem dæmdar hafa verið ólöglegar í Hæstarétti verður einnig að svara. FrekArI rANNsÓkNIr NAUðsYNleGAr Ljóst þykir að rannsaka verður opin ber­ lega nokkur mál, eins og: • Icseave­ferlið frá upphafi. • Verklag og ákvarðanatöku stjórn­ valda við endurreisn fjármála­ geirans. • Bankafærslur efsta lags opinberra embættismanna og ríkisforstjóra síðastliðin tíu ár. • Einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka. • Eignarhaldsfélag Samvinnutrygg­ inga, Gift, og skyld fyrirtæki. • Sölu, söluferli og eigendur stór­ fyrir tækja sem eru eða voru í eigu nýju bankanna og skilanefnda. Þessi upptalning er að sjálfsögðu ekki tæmandi, en er vísbending um þær fjölmörgu spurningar sem við verðum að fá svar við, og sýnir nauðsyn þess að setja á stofn sannleiks­ og sáttadómstól þar sem misgjörðir stjórnmálamanna, opinberra embættismanna og meðreiðar­ sveina þeirra á frjálsum markaði verða af hjúpaðar. Eiðsverja á þá sem koma fyrir nefndina og fólk á að geta fylgst með yfirheyrslum í beinni útsendingu. Í nefndina yrðu valdir fimmtán ópólitískir sérfræðingar og lögfróðir menn til þess að leiða sannleikann í ljós. mAkleG málAGJölD Hægri grænir, flokkur fólksins hefur það einnig á stefnuskrá sinni að allir meintir útrásarvíkingar og meðreiðarsveinar þeirra þurfi í framtíðinni að hafa með sér upprunavottorð fjármagns ef þeir hyggja á fjárfestingar hér á landi. Koma verður í veg fyrir peningaþvott, en ýmsar leiðir eru notaðar til að koma aflandskrónum í umferð á Íslandi. Það er ekki sanngjarnt að heiðvirðir menn þurfi að keppa við lágt gengi aflandskróna og illa fengið fé þegar þeir eru að bjóða í eignir banka og lífeyrissjóða. Aflandskrónur í skattaskjólum eiga eingöngu að vera gjald gengar ef sannanir liggja fyrir því að til þeirra hafi verið stofnað á heið­ arlegan hátt og búið sé að greiða skatt af þeim. Vill flokkurinn einnig verðlauna uppljóstrara og starfsmenn erlendra og innlendra fjármálafyrirtækja með 25% af heimtunum sem kunna að finnast erlendis og ekki búið að greiða skatt af eða gera löglega grein fyrir. Einn­ ig vill flokkurinn að sannleiks­ og sáttadómstóllinn geti sektað og svipt þá aðila, sem brotlegir hafa gerst, orð um og öðrum vegtyllum sem þeim hafa hlotnast og geti sett þá í tíu ára við­ skiptabann, fyrirmunað þeim að stofna fyrirtæki og sitja í stjórnum. Ef um opinbera starfsmenn og embættismenn er að ræða og þeir hafa gerst brotlegir gæti sannleiks­ og sáttadómstóllinn vítt þá, sektað, bannað þeim að gegna opinberum trúnaðarstörfum fyrir ríki og bæi ævilangt og lækkað eða afnumið eftirlaun þeirra, eftir því hversu gróf brot þeirra eru. Landsdómur hefur leitt í ljós yfirgripsmikla samskiptaörðugleika íslenskra embættismanna og vanhæfni í mörgum tilvikum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.