Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 62

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 62
62 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 nálgast verkefnin af jákvæðni og heiðarleika Sigríður Olgeirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar­ og upplýsingatæknisviðs Íslandsbanka: Sigríður Olgeirsdóttir segir að það sem stendur upp úr hjá Íslands­ banka á árinu sé samruni bankans og BYR. „Við lögðum af stað með að taka það besta frá báðum. Samruninn hefur tekist mjög vel bæði hvað varðar viðskiptavini og starfsfólk bankans sem og hinn tæknilegi samruni sem var mjög flókin aðgerð.“ Hvað varðar ráð í stjórnun nefnir Sigríður mikilvægi þess að treysta fólki og nálg ast verkefnin af jákvæðni og heiðar leika. „Ég fékk besta ráðið varðandi stjórn­ un frá tengdaföður mínum heitn um og hef ég það sem leiðarljós. Hann sagði að besti mælikvarðinn á hvort mér hefði tekist vel til sem fram ­ kvæmda stjóri væri þegar ég færi frá og fyrirtækið myndi halda áfram að blómstra. Þetta var djúpviturt ráð og skýrir sig í raun sjálft. Þetta snýst um traust, að dreifa ábyrgð og vera til staðar.“ Hvað varðar stjórnarsetu ráðleggur Sigríður fólki að taka ekki sæti nema það hafi tíma til þess að sinna henni. „Þetta er ábyrgðarhlutverk og það skiptir miklu máli að stjórnir séu öfl ugar. Stjórnir og stjórnarseta eru mikil vægir þættir sem stundum hefur verið litið á sem aukavinnu.“ Þegar Sigríður er spurð út í brýnustu verkefnin við stjórn efnahagsmála næstu mánuði segir hún: „Ég myndi vilja sjá stjórnmálamenn taka ábyrgð og fara að hugsa um hag þjóðarinnar en ekki flokkspólitíkina, hætti að tala allt niður og verði jákvæðari. Síðan vil ég sjá stjórnmálamenn taka aðildarviðræðurnar af alvöru og festu og leggja allt sitt í þær hvenær svo sem við förum í kosningar um að ildina. Ég held að það sé bjartara fram­ undan en menn vilja vera láta. Mér finnst neikvæðnin of mikil. Það eru mörg jákvæð teikn á lofti og það þarf að horfa meira á þau, byggja upp þjóðar stolt og rífa sig upp úr nei­ kvæðn inni.“ Sigríður er í stjórn Barnaheilla. Jónína s. lárusdóttir, frkvstj. lögfræðisviðs Arion banka. margrét sveinsdóttir, frkvstj. eignastýringar sviðs Arion banka. Sigríður Olgeirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar­ og upplýsingatæknisviðs Íslandsbanka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.