Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 72

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 72
72 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 leiðtogi sem hafi frumkvæði Brynja Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri norvikur: „Mér þótti einkar ánægjulegt á þessu ári að vera viðstödd opnun á nýrri sögunarmyllu í Eistlandi og sjá þannig uppbyggingu innan sam­ stæðunnar þrátt fyrir erfitt rekstrarumhverfi á Íslandi,“ segir Brynja Hall dórsdóttir. „Fyrst og fremst er þó efst í huga mínum að geta staðið við skuldbindingar okkar alls staðar, þökk sé m.a. ýmsum aðgerðum til hagræðingar. Jafnframt er ofarlega í huga mínum þakklæti fyrir þann góða hóp starfsmanna sem starfar hjá Norvikurfélögunum.“ Brynja segir að varðandi góð ráð við stjórnun finnist sér brýnt að sá sem stjórnar sé leiðtogi sem hafi frumkvæði, sé góð fyrirmynd, setji gott fordæmi fyrir aðra og sé heiðarlegur í orðum og athöfnum. „Stjórnandi þarf jafnframt að líta á sig sem samstarfsmann fólksins sem hann ber ábyrgð á og hafa ávallt opnar dyr fyrir fólkið sitt.“ Brynja segir að bretta þurfi upp ermar á næstu mánuðum hvað varðar efna hagslífið. „Afnám gjaldeyrishafta er brýnast. Þá er nauðsynlegt að hægt sé að hefja hér uppbyggingu með nýtingu þeirra orkulinda sem land ið býr yfir. Jafnframt þarf að ná tökum á verðbólgunni til að koma í veg fyrir frekari vaxtahækkun og í reynd er æskilegt að við sjáum vexti fara lækkandi til að örva efnahagslífið. Einnig verður að koma í veg fyrir stófellt tjón á sjávarútveginum með fyrir ætlunum stjórnvalda í þeim efnum.“ Brynja er stjórnarmaður í nokkrum félögum en þau eru axent, Bakkinn vöruhótel, Elko, EXPO Kópavogur, Húsgagnahöllin, ISP á Íslandi, Kaupás, norvik fasteignir, nóatún og Smáragarður. Þá er hún í stjórn tveggja erlendra félaga. Brynja Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Norvikur. Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi 365 miðla. Helga árnadóttir, frkvstj. VR og stjórnar maður í Framtakssjóði Íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.