Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 74
74 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 stjórnun krefst staðfestu og sveigjanleika Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri atlantsolíu: „Það sem helst stendur upp úr hjá Atlantsolíu í ár er að fyrirtækið hefur náð þeim áfanga að verða tíu ára. Það er alls ekki sjálfgefið að fyrirtæki nái að fóta sig á grónum mörkuðum eins og eldsneytismark­ aði. Einnig erum við mjög stolt af því að hafa unnið Ánægjuvogina annað árið í röð í hópi fyrirtækja á eldsneytismarkaði. Þá mun Atlants­ olía opna átjándu bensínstöðina í Stykkishólmi nú í sumar og það er alltaf stór áfangi að opna nýja stöð.“ Framkvæmdastjórinn segist telja það nauðsynlegt að allir í fyrirtækinu hafi ávallt stefnu fyrir tækisins að leiðarljósi í störfum sínum. „Til þess að það takist þarf stefnan að vera skýr og starfsfólk þarf að hafa átt þess kost að taka þátt í mótun hennar. Stjórnun krefst stað festu en líka sveigjanleika. Þá er nauðsynlegt að hlusta og bera virð ingu fyrir fólki með ólíka sýn og skoð anir en maður hefur sjálfur. Það er nauðsynlegt að gefa fólki svigrúm, hvetja það og fela því ábyrgð.“ Guðrún Ragna segir að nauðsynlegt sé að auka fjárfestingu og vinna bug á atvinnuleysi í landinu. „Við þurfum að auka erlenda sem og innlenda fjár festingu, auka verðmætasköpun og ná þannig að stækka kökuna öllum til hagsbóta. Atvinnuleysi er nokkuð sem við Íslendingar þolum illa. Við erum ýmsu vön í efnahagssveiflum en ég held að atvinnuleysið komi alltaf verst við okkur.“ Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Margrét Pála Ólafsdóttir, forstjóri Hjallamiðstöðvarinnar: „Fyrirtækið vex og dafnar og við erum að bæta við okkur þremur skólum í þremur sveitarfélögum. Í sumar tökum við yfir rekstur leikskóla bæði í Sandgerði og Vestmannaeyjum og svo tökum við reksturinn á leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla á Tálknafirði.“ Það gleður mig sér stak ­lega því ég er lands ­byggðar kona sjálf og með þessu erum við að stað festa að Hjallastefnan er ekki eitt ­ hvert lúxusfyrirbrigði á höfuð ­ borgarsvæðinu heldur erum við reiðubúin að starfa um allt land.“ Margrét Pála segir að sitt besta ráð í stjórnun sé að þora að treysta jafnvel á eigin hyggjuvit og dómgreind samstarfsfólksins og nota góðan skammt af gleði og frjálslyndi í daglegri stjórnun. Þegar hún er spurð hvort hún telji að konur séu frábrugðnar körlum þegar kemur að stjórnun segir hún: „Ég reikna með að konur séu dugmeiri við að leita álits og fá fleiri að ákvörðunum en karlar. Eins eru konur ekki eins áhættusæknar. Hjallastefnan hefur farið gætilega en við höfum líka haft kjarkinn til þess að grípa tækifærin og treyst á getu okkar og hæfni til þess að taka stökkin. Við drögum þá bara andann djúpt rétt á meðan.“ Margrét Pála segir að brýn ­ ustu verkefnin við stjórn efna ­ hags mála séu að styðja við að uppbygging eigi sér stað og styrkja þannig grundvöllinn að efna hagsbata. „Fyrst og fremst með því að hvetja til nýrra tæki ­ færa og áframhaldandi vaxtar og ný breytni.“ Margrét er í stjórn Við skipta­ ráðs og í stjórn fulltrúa ráðs Samtaka atvinnulífsins. Margrét Pála Ólafsdóttir, forstjóri Hjallamiðstöðvarinnar. dugmeiri að leita álits
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.