Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 96

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 96
96 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 stóra Kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja: Jón Snorri Snorrason, lektor við Háskóla Íslands, fjallar hér um kynjahlutföll í fyrirtækjum og það stóra skref sem fyrirtæki taka í þeim efnum á aðalfundum þessa árs og á því næsta vegna laga um kynjakvóta sem taka gildi í september á næsta ári. Lögin kveða á um að í stjórnum lífeyrissjóða, opinberra hlutafélaga og hlutafélaga með yfir 50 starfsmenn, og þar sem stjórnar menn eru fleiri en þrír, skuli hlutfall hvors kyns í stjórninni vera að minnsta kosti 40% í lok ársins 2013. Þegar lögin voru sett í mars 2010 féllu liðlega 285 fyrirtæki undir löggjöfi na og af þeim uppfylltu 45% ákvæði laganna en 55% þurftu að bæta konu eða konum í stjórnina og nokkur þurftu að bæta við karli eða körlum í stjórnina. TexTi: jón snorri snorrason / Myndir: geir ólafsson og fleiri · Tíðarandinn um allan heim er krafa um jafnari stöðu kynjanna í stjórnum fyrirtækja. · Viðhorfið er sömuleiðis að með jafnari stöðu kynja í stjórnum aukist fjölbreytni í mannvali innan stjórna en áberandi er um allan heim hve einsleitar stjórnir eru þegar kemur að kynjaskiptingu og í hversu miklum minnihluta konur eru. · Lögin um kynjakvóta ná eingöngu til setu í stjórnum. Þau tryggja ekki aukinn fjölda kvenna í starfi forstjóra eða framkvæmdastjórnum fyrirtækja. · Margir spyrja sig að því hvort aukin áhrif kvenna í stjórnum hafa áhrif á fjölda kvenna í almennum stjórn unarstöðum innan fyrirtækja? · Mun afkoma fyrirtækja batna við það að kynja hlut­ föllin verða jafnari og fleiri konur setjist í stjórnir fyrirtækja? · Munu konur „hegða sér“ öðru vísi en karlar þegar komið er inn í stjórnarherbergið og taka öðru vísi ákvarðanir? · Svolítil óvissa er um framkvæmd nýju laganna en þau virðast falla illa að hlutafélagalögum um stjórnarkjör þar sem aðeins er kosið einu sinni til stjórnar og ekki gert ráð fyrir endurkosningu þar til kynjakvótanum er náð. · Áleitnar spurningar hafa vaknað um einka eignar­ réttinn og þau völd sem fylgja hlutafjáreign? Skerða lögin þessi völd? · Mun stjórnarmönnum fækka í stjórnum stórfyrir­ tækja með lögunum eða fjölga? Flestir eru á að þeim muni fjölga. · Breytast vinnubrögð stjórna með jafnari kynja skipt­ ingu og hvort og hvernig hafa konur í stjórnum áhrif á störf stjórnenda innan fyrirtækja og árangur fyrirtækja þegar það er hlutverk forstjórans að ráða næstráðendur í fyrirtækjum? · Lögin um kynjakvóta eru tilkomin vegna þess hve hægt hefur gengið að jafna kynjahlutföllin í stjórnum fyrirtækja þrátt fyrir að konum með menntun, þekk­ ingu og reynslu á viðskiptum hafi fjölgað stórlega á undanförnum tíu árum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.