Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 100

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 100
100 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 því að segja að árangur þess átaks var lítill. Á ráðstefnunni „Virkjum karla og konur til athafna“ sem haldin var 13. maí 2010 voru kynntar tölur frá Creditinfo þar sem m.a. kom fram að á Íslandi væru 60% stjórna með bæði kyn í stjórn ef varamenn væru meðtaldir en aðeins 14,5% ef þeir væru undanskildir. Þetta þýðir að konur hafa frek ar verið varamenn í stjórnum. Síðustu ár hafa 70% stjórna talið eingöngu karlmenn, 14,5% bæði kyn og 14,8% fyrirtækja eru aðeins með konur í stjórn. Hinn 4. mars 2010 samþykkti Alþingi lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja sem taka gildi 1. september 2013. Í frumvarpinu voru lagðar til breytingar á lögum nr. 2/1995 um hlutafélög og lögum nr. 138/1994 um einkahlutafélög og snerta tillögurnar mest eignarhald og kynjahlutfall, þ.e. í stjórnum. Í lögunum segir m.a. í 2. gr.: „Í stjórnum opinberra hlutafélaga og hlutafélaga þar sem starfa fleiri en 50 starfsmenn að jafnaði á ársgrundvelli skal hvort kyn eiga fulltrúa í stjórn þegar stjórn er skipuð þremur mönn­ um og þegar stjórnarmenn eru fleiri en þrír í slíkum félögum skal tryggt að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40%. Sama gildir um kynjahlutföll meðal varamanna í slíkum félögum en hlutföllin í stjórn og varastjórn skulu þó í heild vera sem jöfnust.“ Lagabreytingarnar ná til allra hlutafélaga, þ.m.t. einkahlutafélaga. Opinber hlutafélög hafa nú þegar búið við svipaða löggjöf frá árinu 2010 og á haustmánuðum 2011 náði þetta einnig til lífeyrissjóða og verða stjórnir þeirra að fullnægja sömu skilyrðum um kynja kvóta á sama tíma og hlutafélögin. Þótt lögin séu að norskri fyrirmynd ganga þau enn lengra og ná til fleiri fyrirtækja. Umræðan á Íslandi hefur verið svipuð og í Noregi um að með lögunum sé verið að brjóta á eignarrétti hluthafa einkahlutafé­ laga sem munu ekki lengur hafa full yfirráð yfir því hvernig þeir kjósa að fyrirtækjum þeirra sé stjórnað. Réttur þeirra sé a.m.k. verulega þrengdur. Í könnun sem Capacent gerði árið 2011 á meðal stjórnenda í tæplega 500 fyrirtækjum kom í ljós að 47% voru andvíg þessum lögum, 32% hlynnt og 22% alveg sama. Þeg ar kynjaskipting er skoðuð kemur í ljós að 54% karla voru andvíg og 20% hlynnt en meðal kvenna voru 28% andvíg en 48% hlynnt. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði könnun meðal almennings árið 2011 og sýndu niðurstöðurnar að meirihluti bæði karla og kvenna er hlynntur lögum og telur að mikilvægt sé að jafna hlut kynjanna við æðstu stjórn fyrirtækja. Mun fleiri konur en karlar eru hlynntar lögunum. Einnig er marktækur munur á milli aldurshópa en þeir sem eldri voru eru hlynntari lögunum en aðrir. Jafnframt eru íbúar landsbyggðar­ innar hlynntari lögunum en íbúar höfuð­ borgarsvæðisins. Gerð var rannsókn meðal stjórnenda einka hlutafélaga og opinberra stofnana árið 2010 og símakönnun meðal almennings árið 2011. Í ljós kom að fleiri karlar og konur meðal almennings styðja lögin samanborið við karl­ og kvenkyns stjórnendur og er því meiri andstaða meðal stjórnenda en al menn ings við lögin. Fleiri lönd í Evrópu en Ísland áforma að fylgja fordæmi Noregs. Nokkur lönd í Evrópu hafa þegar sett ákvæði inn í leiðbein ingar um góða stjórnhætti til að hvetja til jafnari kynjahlutfalla í stjórnum. Tilmælin „fylgja eða skýra“ benda til þess að almenn tilmæli um að auka hluta kvenna í stjórnum hafi ekki skilað tilætluðum árangri. umræða og lokaorð Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) hefur tekið saman lista yfir 200 konur sem eru í framboði til stjórna. Munum við sjá ein hvern mun á framboðum eftir rekstrarárangri fyrirtækja og verður munur á áhuga kvenna á milli atvinnugreina? Verður þetta til þess að einhver fyrirtæki ná ekki að uppfylla kröf­ ur laganna þar sem fáir vilja sitja í stjórn­ um fyrirtækja sem eru í rekstrarvanda? Ef fyrirtæki vilja ekki uppfylla skilyrði laganna munum við þá sjá stórum skipulagsheildum skipt upp í minni einingar, með færri en 50 starfsmenn, svo að þær falli ekki undir skilyrði laganna eða að fækkun verði í stjórnum? Eftir efnahagshrunið virðist vera meiri áhersla á ný vinnubrögð og nýja stjórnend­ ur og í því ljósi hefði mátt búast við meiri fjölbreytni í stjórnum fyrirtækja þegar á árinu 2009. Svo varð ekki og lögin voru sett í mars 2010. Hlutur kvenna í stjórnum er – enn sem komið er – lítill. Lögin munu augljóslega breyta þessu og jafna kynja­ hlut föllin. Danmörk 12,1 Ísland 14,3 Finnland 21 Svíþjóð 23 Noregur 35,9 12.1   14.3   21   23   35.9   0   5   10   15   20   25   30   35   40   Danmörk   Ísland   Finnland   Svíþjóð   Noregur   % af konum í stjórnum fyrirtækja á Norðurlöndum árið 2008 heimurinn Suður-Afríka 14,6 USA 11,4 Kolómbía 11,3 Kína 6,6 Indland 4,1 Brasilía 3,9 Japan 0,9 14.6 11.4 11.3 6.6 4.1 3.9 0.9 0 2 4 6 8 10 12 14 16 % a f k on um í st jó rn Heimshorn 14.6   11.4   11.3   6.6   4.1   3.9   0.9   0   2   4   6   8   10   12   14   16   Suður-­‐Afríka   USA   Kolómbía   Kína   Indland   Brasilía   Japan   % af konum í stjórnum í ólíkum heimshlutum árið 2008 2002 6 2003 7,5 2004 9 2005 12 2006 18 2007 25 2008 36 2009 40 2010 39 2001 6 15 2002 7,5 15 2003 9 16 mynd 4 2004 12 16 2005 18 18 2006 25 17 2007 36 17 2008 40 17 2009 39 17 6   7.5   9   12   18   25   36   40   39   15   15   16   16   17   17   17   17   0   5   10   15   20   25   30   35   40   45   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009   skráð  hlutafélög   einkahlutafélög   % af konum í stjórnum fyrirtækja i Noregi % stjórn frkv.stj. 2006 11 16 549 fjöldi í stjórn 2007 14 18 118 fjöldi kvenna 2008 16 23 2009 17 20 565 fj.frkv.stj. 2010 19 24 127 fj. kvenna 2011 21 22 11 11   14   16   17   19   21   16   18   23   20   24   22   0   5   10   15   20   25   30   2006   2007   2008   2009   2010   2011   konur  með  stjórnarsetu   konur  í  framkvæmdastjórn   % hlutur kvenna við stjórnun 150 stærstu fyrirtækja Íslands
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.