Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 102
102 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 fræðimenn í hár saman Norska viðskiptatímaritið Kapi tal hefur reynt að komast til botns í málinu með því að draga fram summuna af öllum þess um könnunum á áhrifum kynja ­ kvóta á arðsemi. Tímaritið fann eigi færri en 16 sjálfstæðar rannsóknir, innlendar og erlend ­ ar. Tugir fræðimanna, karla og kvenna, hafa lagt í rannsóknir á gróða eða tapi á kvótanum. Með alniðurstaða allra þessara rannsókna er merkileg. Það eru háskólar, rannsóknar­ stofnanir og endurskoðunar­ fyrir tæki sem hafa lagt í þessa vinnu, oft á ólíkum forsendum. Gagna hefur verið aflað um nokkuð langan tíma og bæði fyrir og eftir fjármálahrun 2008. Oftast hafa fæðimenn borið saman gróða félaganna fyrir og eftir kvóta en einnig borið almenningshlutafélög með kvóta saman við einkahluta­ félög án kvóta. Að sjálfsögu hafa allir fræðimenn reynt að skoða málið hlutlægt og forðast að láta pólitísk sjónarmið og viðhorf til jafnréttis hafa áhrif á niðurstöðuna. Það er ekki létt. staðan í hálfleik Ítarlegasta rannsóknin var gerð á vegum Rannsóknarstofnunar í samfélagsfræðum í Noregi – en sjaldan er til hennar vitnað. Höfundar rannsóknarskýrsl­ unnar segir að þögnin eigi sér eðlilega ástæðu: Kynjakvót­ inn hefur engin merkjanleg áhrif á arðsemina. Það er held ur daufleg niðurstaða. Fyrir vikið hafa hvorki fylgjendur né andstæðingar kvóta fundið í skýrslunni rök fyrir sínu máli og haldið þeim á lofti. En með niðurstöður annarra fræðimanna skiptir í tvö horn. Helmingur telur að kvótinn hafi rýrt tekjur umræddra félaga. Niðurstaðan þar er: Konurnar fæla féð frá. Hinn helmingurinn hefur fundið merki um aukinn gróða og stöðugleika í rekstri. Staðan í hálfleik er því jöfn. Hugsanlega kemur árangurinn þó fyrst fram á komandi árum. Það þarf lengri tíma til að meta áhrifnin og rétt að spyrja að leikslokum. Norska viðskipta­ tímaritið Kapital hefur reynt að kom­ ast til botns í málinu með því að draga fram summuna af öllum þessum könn­ unum á áhrifum kynjakvóta á arð­ semi. Tímaritið fann eigi færri en 16 sjálf­ stæðar rannsóknir, innlendar og erlendar. Tugir fræðimanna, karla og kvenna, hafa lagt í rannsóknir á gróða eða tapi á kvótanum. Meðal­ niðurstaða allra þess ara rannsókna er merkileg. Á fundi helstu stjórnenda álversins í Straumsvík þann 24. maí síðastliðinn vildi svo til að allir sem sátu öðrum megin borðsins voru konur. Starfsmaður sem sat gegnt þeim smellti af þeim þessari mynd á símann sinn. Frá vinstri: Auður Ýr Sveinsdóttir gæðastjóri, Rannveig Rist forstjóri, Sunna Björg Helgadóttir aðstoðarkerskálastjóri, Birna Pála Kristinsdóttir steypuskálastjóri og Jakobína Jónsdóttir starfs- mannastjóri. Um 20% starfsmanna Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. eru konur. Hlutfallið er hæst meðal sérfræðinga, millistjórn- enda og framkvæmdastjóra en lægst meðal iðnaðarmanna. Við höfum leitast við að hækka hlut- fallið, m.a. með því að ráða a.m.k. jafnmargar konur og karla í sumar- störf og kynna þannig vinnustaðinn fyrir konum. Betur má ef duga skal og þess vegna höfum við sett okkur það markmið að 60% fastráðninga á þessu ári verði konur. Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Á réttri leið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.