Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Síða 121

Frjáls verslun - 01.05.2012, Síða 121
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 121 Ætlum að vera númer eitt í þjónustu Forgangurinn hjá útibúinu á Eiðistorgi er ávallt að finna leiðir til að þjónusta viðskiptavininn betur og finna lausnir sem henta hverjum og einum. Hildur Kristmundsdóttir, útibússtjóri Íslandsbanka, Eiðistorgi: „Við erum að verða sérfræðingar í að bregðast við óvæntum aðstæðum og finna lausnir, þannig að forgangurinn er skýr: Við ætlum að vera númer eitt í þjón­ ustu.“ Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Ég held að ég sé ein af fáum sem hafa verið fylgjandi þessum lögum frá upphafi. Það hefur löngu sýnt sig að ekki gengur að brjóta upp karlaklúbbana á annan hátt. Það er mér með öllu óskiljanlegt að eigendur skuli ekki hafa áttað sig á að það eru verðmæti í því að hafa blandaða stjórn með sem flestum sjónarmiðum. Auðvitað er það miður að jafn vægið skuli ekki hafa þróast sjálfkrafa í þessa átt, en ég held að til lengri tíma litið muni þessi lög sanna sig og ákvarðanatökur í stjórnum verði byggðar á víðari grunni en hefur verið og því betri ákvarðanir.“ Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í stjórn fyrirtækis ins? „Það eru tvær konur í sjö manna stjórn hjá okkur og svo er auðvitað forstjórinn kona þannig að við erum í ágætum málum. mentor-verkefnið Í febrúar 2012 var öllum konum sem starfa hjá Íslandsbanka boðið að sækja um að vinna með lærimeistara (mentor) en með því viljum við leggja aukna áherslu á framgöngu kvenna innan bankans. Í „mentoring“ leita reynsluminni konur í viskubrunn þeirra reynd­ ari. Þetta er öflug aðferð til að þróa eigin getu, vitneskju og færni. Að auki hvetur þetta fólk til að hámarka möguleika sína og þroska hæfileika. Í haust er gert ráð fyrir að bjóða karlmönnum einnig upp á lærimeistara. Ég er þátttakandi í verkefninu, er með mentor og er að verða mentor sjálf. Mentorinn minn er sterk kona með mikla og langa reynslu í viðskiptalíf­ inu og því hafsjór af þekkingu og reynslu … svo er hún þrælskemmtileg kona!“ Aldur: 46 ára. Menntun: Ég er með fil.kand.-próf í sálfræði frá Lundi eins og Georg Bjarnfreðarson. Svo er ég með MBA frá HÍ og MSc-próf í alþjóðlegri fjár- mála- og bankastarfsemi frá Bifröst. Hjúskaparstaða: Gift Kristjáni Þórarinssyni og eigum við samanlagt fjögur börn … og eitt barna- barn á leiðinni. Tómstundir: Ég er í svona ástar-/hatur- ssambandi við golfið – aðeins meira hatur en ást – og er búin að vera byrjandi í allt of mörg ár en lofaði eiginmanninum að reyna fyrir alvöru í sumar. Það gengur ekki vel. Svo hef ég verið í „Bíddu aðeins“- skokkhópnum sem ég ætla að fara á fullt aftur í núna en hef verið frá vegna tognunar. Þarf að komast alla vega 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu, mikill metnaður hjá starfs - mönnum að vera með. Öll útivist er svo æðisleg og íslensku sumrin þau bestu í heimi. Sumarfríið 2012: Ég var að koma úr göngu á Hornströndum með „Virðis - keðjunni“ sem samanstend - ur af sex konum en við útskrifuðumst saman úr MBA frá HÍ 2004 og höfum haldið hópinn vel síðan. Núna gengum við frá Ófeigs- firði og yfir í Reykjarfjörðinn. Þaðan gengum við svo á Hrolleifsborgina á Drangjökli í frábæru veðri og fengum útsýni sem ekki er hægt að lýsa með orðum. „Ég held að ég sé ein af fáum sem hafa verið fylgjandi þessum lögum frá upphafi. Það hefur löngu sýnt sig að ekki gengur að brjóta upp kar­ laklúbbana á annan hátt.“ Hildur Kristmundsdóttir, útibússtjóri Íslandsbanka, Eiðistorgi. Í s l a n d s b a n k i Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.