Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 123

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 123
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 123 Nýr ferðavefur fyrir erlenda ferðamenn Það eru mörg spennandi verkefni framundan hjá Já þar sem stöðugt er unnið að því að bæta og þróa þjónustuna, allt til hagsbóta fyrir viðskiptavini. J á Það nýjasta sem Já hefur verið að þróa og hanna er heildstæður ferða vefur fyrir erlenda ferðamenn: „Fyrstu viðtökur lofa mjög góðu og verður spennandi að fylgj ast með þessum nýja vef,“ segir Lilja Hallbjörnsdótt­ ir, þjónustustjóri hjá Já. „Um sagnarvefurinn „stjörnur.is“, þar sem neytendur geta gefið fyrirtækjum og þjónustu umsagnir og stjörnur, fer einnig mjög vel af stað, þrátt fyrir að kynn­ ingarstarf sé rétt hafið. Svo að sjálfsögðu er margt spennandi í farvatninu. hvar er næsti golfvöllur? Sumarið er tími mikilla anna hjá 118. Í dag erum við með tvö þjónustuver, í Reykjavík og í Reykjanesbæ, þar fer fram svörun fyrir þjónustunúmerin okkar 118, 1818 og 1811, auk skiptiborðsþjónustu fyrir fyrirtæki. Æ fleiri nýta sér þá frábæru þjónustu að fá leiðbeiningar eftir korti eða upplýsingar um fjarlægðir milli staða, og fyrirspurnir eins og hvar er næsti golfvöllur, tjaldstæði eða sundlaug eru mjög algengar á sumrin. Þá er hentugt að láta tengja sig við númerið og fá sms í kjölfarið með upplýsingum. Það hefur orðið mikil breyting á eðli fyrirspurna síðustu ár en við veitum ekki eingöngu upplýsingar um símanúmer og heimilisföng, stefnan er að svara öllum fyrirspurnum sem til okkar berast.“ lagasetningin jákvæð Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Mér finnst það mjög jákvætt og góð þróun að hlutfall kvenna og karla sé svipað í stjórn­ um fyrirtækja. Það er hollt að hafa sjónarmið bæði karla og kvenna þegar ákvarðanir eru teknar og metnar. Þó verð ég að segja að mér finnst skipta mestu máli að í stjórn­ um fyrirtækja sé hæft fólk og þeir valdir til verksins sem hæfastir eru hverju sinni, óháð kyni.“ Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í Já? „Lögin hafa ekki áhrif á okkur hjá Já þar sem við erum með þriggja manna stjórn, tvo karl­ menn og konu sem stjórnarformann. Ástæða þessa er hlutfall kvenstjórnenda innan Já, þar sem af átta stjórnendum eru sex konur.“ Aldur: 46 ára. Menntun: Diplóma í markaðssamskipt - um frá HR og stjórnunarpróf frá Leadership Management International. Hjúskaparstaða: Gift Atla Ingvarssyni og á tvö börn, Fanneyju 23 ára og Ingvar 19 ára. Tómstundir: Golf, útilegur og bústaðurinn. Sumarfríið 2012: Ég ætla að njóta lífsins og gera það sem mér dettur í hug. „Það hefur orðið mikil breyting á eðli fyrirspurna síðustu ár en við veit­ um ekki eingöngu upplýsingar um símanúmer og heimilisföng, stefnan er að svara öllum fyrirspurnum sem til okkar berast.“ Lilja Hallbjörnsdóttir, þjónustustjóri Já. Meiri dýpt og dýnamík með aðkomu kvenna Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.