Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 124

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 124
124 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Auðgum lífið með hjálp tækninnar Efst á baugi hjá Símanum nú um mundir er áframhald á kynningu og fræðslu viðskiptavina um 3G­netið í tengslum við ferðalög innanlands og alla þá mögu­ leika sem í boði eru með snjallsímanum og spjaldtölvunni. Algjör bylting hefur orðið á því hvernig við notum farsímann, að sögn Birnu Óskar Einarsdóttur, framkvæmdastjóra einstaklings­sviðs Símans: „Til að mæta aukinni þörf fyrir gagnaflutn­ inga verður haldið áfram að auka afköst 3G­ dreifikerfisins og fjöldi senda endurnýjaður til að mæta þörfum viðskiptavina. Nú þegar styður 3G­kerfi Símans 21Mb/s gagna hraða en nýr búnaður mun gera Símanum kleift að bjóða aukinn hraða, allt að 42Mb/s í 3G. Þá munu nýir sendar einnig styðja 4G­tæknina sem eykur gagnahraða í allt að 100 Mb/s. Við leggjum mikla áherslu á að veita góða þjó­ nustu og viljum að viðskiptavinir okk ar auðgi líf sitt með hjálp tækninnar og finni að þetta virkar allt eins og það á að virka.“ nú þegar farin að sjá áhrif laganna Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Ég hef farið fram og til baka í skoðun minni á lögunum. Fyrst þótti mér óþægilegt að skikka þyrfti félögin til að jafna kynjahlutfallið, en svo hef ég lesið mér aðeins til um gang þessara mála erlendis og sé að árangur þeirra ríkja sem hafa sett skorður er góður. Auk þess erum við nú þegar farin að sjá áhrif laganna hér á landi og spennandi verður að fylgjast með framhaldinu. Best hefði verið ef ekki hefði þurft að grípa til aðgerða eins og þessara í þágu jafnréttisins.“ Hvernig snerta þessi lög Símann? Hversu margar konur eru í stjórn þíns fyrirtækis? „Í dag eru tvær konur í stjórn Símans af fimm stjórnarmönnum og því getum við stolt sagt að við séum að gera ágæta hluti í jafn réttismálum. Hjá Símanum er ekki í orði heldur á borði að einu gildi hvort starfsmaður sé kona eða karl; hæfni, þekking og persónu­ leiki er það sem skiptir máli hér.“ Aldur: 36 ára. Menntun: B.Sc. í viðskiptafræði frá HR og MS í stjórnun og stefnu - mótun frá HÍ. Tómstundir: Fjölskyldan og vinirnir fá all - an minn frítíma en þegar mér gefst róleg stund nota ég hana til að lesa, sem mér finnst frábær leið til að slaka á og rækta hugann. Sumarfríið 2012: Verð með fjölskyldunni, ferðast um fallega landið okkar, m.a. á Strandir og Austurland og fer í brúðkaup í Trékyllisvík, en þangað hef ég aldrei komið og býst við að brúðkaup verði falleg upplifun á þeim stað. „Til að mæta aukinni þörf fyrir gagnaflutninga verður haldið áfram að auka afköst 3G­dreifikerfisins og fjöldi senda endurnýjaður til að mæta þörfum viðskiptavina.“ Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Símans. S í m i n n Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.