Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 129

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 129
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 129 æskilegast að nýta krafta kvenna án laga- setningar Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. sept ember 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Auglýsingin var birt þar sem við konur vor­ um orðnar leiðar á því að heyra sífellt að við segðum alltaf „nei“ þegar við værum beðnar að setjast í stjórnir fyrirtækja. Þessi auglýsinga­ herferð skilaði alla vega þeim árangri að sú afsökun hætti að heyrast. Árið 2009 hafði FKA síðan frumkvæði að því að gerður var samstarfssamningur við SA, Viðskiptaráð og Creditinfo þar sem þessir að il ar ákváðu að hvetja til fjölgunar kvenna í forystu­ sveit íslensks viðskiptalífs og 40/60­hlutfallinu yrði náð fyrir árslok 2013. Þessi samningur var einnig vottaður af öllum stjórnmálaflokkum sem þá áttu sæti á Alþingi. Samningurinn leiddi m.a. til þess að þegar lagafrumvarp um kynjakvóta kom fyrst fram átti hann að taka gildi árið 2011. Þá gat atvinnulífið sýnt fram á þennan samning og að atvinnulífið hefði í raun boltann hjá sér til ársloka 2013, þ.e. reynt yrði með öllum ráðum að koma á jafnari kynjaskiptingu án lagasetn­ ingar. Atvinnulífinu varð nokkuð ágengt á þessum tíma – en ekki nærri nóg. Ég held að við getum litið svolítið í eigin barm hvað kynja­ kvótann varðar. Ég er nokkuð viss um að ef við hefðum sýnt fram á verulega aukningu, t.d. 5­10% á ári en ekki 1­2%, hefðum við hugsanlega sloppið við lagasetningu og það hefði náttúrlega verið langbest. Ég tel að í raun hafi þolinmæði flestra verið á þrotum enda búið að fjalla um þetta mál árum og áratugum saman án lítilla framfara. Það má því segja að ég hafi á endanum verið orðin hlynnt kynjakvótanum – þótt ég bæri lengi framan af þá von í brjósti að við gætum gert hið augljósa – að nýta krafta kvenna án lagasetningar.“ kynjahlutfall stjórnunar pfaff í góðu jafnvægi Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í stjórn fyrirtækisins? „Í stjórn Pfaff sitja þrír einstaklingar og á aðalfundi í ár gengu tvær konur úr stjórninni, Hildur Petersen og Bryndís Hrafnkelsdótt­ ir, en þær höfðu setið í stjórn í fimm ár. Inn í stjórnina komu tveir einstaklingar, þar af ein kona. Stjórnin er því skipuð tveimur karlmönnum og einni konu og þar sem ég sit alla stjórnarfundi sem framkvæmdastjóri er kynjahlutfallið við stjórnun Pfaff í góðu jafnvægi.“ Fjölgun kvenna í forystusveit íslensks við­ skiptalífs Aldur: 50 ára. Menntun: Viðskiptafræðingur HÍ – MBA Stetson University. Maki: Sigurjón Alfreðsson, starfsmaður Landsbankans. Börn: Sindri Már, 20 ára, og Birta Dís, 17 ára – að auki tveir hundar. Starf: Framkvæmdastjóri Pfaff, formaður SVÞ og fyrrverandi formaður FKA. allt frá stofnun FKa, Félags kvenna í atvinnurekstri, árið 1999 hefur félagið barist fyrir fjölgun kvenna í stjórnum fyrirtækja. Margrét Kristmannsdóttir, fyrr­ verandi formaður FKa og núverandi framkvæmda­ stjóri Pfaff, rifjar upp þegar félagið birti heilsíðu­ auglýsingu í helstu dagblöðum landsins sem vakti mikla athygli þar sem yfir 100 konur gáfu kost á sér í stjórnir fyrirtækja. „Ég tel að í raun hafi þolinmæði flestra verið á þrotum enda búið að fjalla um þetta mál árum og áratugum saman án lítilla framfara.“ Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff. P f a f f Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.