Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 130

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 130
130 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Blönduð stjórnun er góð Fyrirtækið rB rúm var stofnað fyrir 69 árum í Hafnarfirði og heldur dóttir stofnandans, Birna Katrín ragnarsdóttir, um stjórnartaumana. Fylgst er með nýjungum hjá fyrirtækinu og boðið upp á flestallt sem þarf í svefnherbergið. R B r ú m Ragnar Björnsson húsgagna­bólstrari stofnaði fyrirtækið RB rúm fyrir 69 árum. Fyrirtækið er enn þann dag í dag í eigu fjölskyldunnar og er það dóttir, hans Birna Katrín Ragnarsdóttir, sem gegnir hlutverki framkvæmdastjóra. Framleiðsla á springdýnum og rúmum skipar stórt hlutverk í rekstri fyrirtækisins en auk þess fást þar m.a. bólstraðir höfða gaflar, náttborð, kistlar, rúmteppi, skrautpúðar, sængur, koddar, lök og dýnuhlífar. Þess má geta að RB rúm eru í Heimssamtökum springdýnu framleiðenda, ISPA. „Við erum með flestallt sem þarf í svefnher­ bergið og eru til dæmis dýnur, rúm, lök og dýnuhlífar búin til í öllum stærðum.“ Birna Katrín segir að forgangsverkefnin síð ustu árin hafi verið að þjónusta gistiheimili og hótel. „Það er mikið að gera hjá okkur í sambandi við þau og reynum við að fylgjast með öllum nýjungum; ég fer til að mynda um tvisvar á ári á sýningar erlendis til að fylgjast með því nýjasta á markaðnum. Hvað varðar nýjungar þá get ég nefnt að við fáum reglulega ný efni, við erum farin að selja mikið af dýnum í skip og yfir sumartí­ mann í hjólhýsi og tjaldvagna. Við erum með mikið úrval af sængurverasettum og svo bólstrum við til að mynda náttborð og kistla í stíl við höfðagaflinn og botninn á rúmun­ um. Þá búum við til mikið af springdýnum í sumarbústaði.“ blönduð stjórn er góð Varðandi lögin sem taka gildi á næsta ári um að hlutafall hvors kyns í stjórnum verði ekki lægra en 40% segir Birna Katrín: „Ég er hlynnt þessu því blönduð stjórnun er góð. Mér finnst þó að það eigi að velja í stjórnir eftir manneskjunni sjálfri en ekki hvort við­ komandi er kona eða karl.“ Þess má geta að hjá RB rúmum er jafnt hlutfall kvenna og karla á meðal starfsmanna og í stjórn fyrirtækisins eru eingöngu konur. Fyrirtækið fékk viðurkenningu hjá Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki; tvö ár í röð, 2010 og 2011. Aldur: 50 ára. Menntun: Verslunarskólapróf og hús- gagnabólstrari. Hjúskaparstaða: Gift Birni Hilmarssyni. Við eigum tvo syni; Ragnar, sem er að verða 22 ára, og Daða, að verða 17. Tómstundir: Útivera, að vera með fjöl- skyldunni og ferðast. Sumarfríið 2012: Ég tek aldrei sumarfrí heldur reyni að lengja páska - frí og jólafrí og fer þá yfirleitt til systur minnar sem býr á Flórída. „Með frekari samþjöppun kjarna samfélags ins með betri samgöngum eins og jarðganga gerð mun samfélagið styrkjast og starfs umhverfi verða eftirsóknarverðara.“ Birna Katrín Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri RB rúma. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.