Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 136

Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 136
136 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Undirbúningur nýrra og spennandi verkefna Skipulagning á vinnu við endurskoðunarverkefni er efst á baugi hjá PwC þessa dagana. auk vinnu við þau fjölbreyttu verkefni sem eru nú þegar í viðskiptum við PwC er unnið að undirbúningi nýrra og spennandi verkefna sem voru að bætast við. P w C Arna Guðrún Tryggvadóttir, með eigandi og löggiltur endur­skoðandi hjá PwC, segir fjöl­breytileikann í verkefnum sífellt vera að aukast sem sé einmitt svo skemmtilegt við vinnuna: „Hjá PwC starfar fólk með ólíkan bakgrunn og langa reynslu á sviði viðskipta og því er hægt að setja saman góð vinnuteymi sem sameina krafta til að veita bestu fáanlega þjón ustu með gæðin að leiðarljósi. umræður og upplýsingar mikilvægar Ég hef verið á þeirri skoðun að jafnrétti kynj­ anna verði ekki komið á með lögum einum saman en vissulega tel ég lögin skipta ver­ ulegu máli í átt til jafnréttis og jafnstöðu kynj­ anna. Það sem ég tel líka skipta máli í eflingu jafnréttis á Íslandi er breyting á hug a r fari og það gerist t.d. með umræðum eins og þegar endurskoðun jafnréttislaganna á sér stað. Ég tel að umræðan á Íslandi þurfi að vera meiri um jafnréttismál, allt frá því að fjölga konum í stjórnum og framkvæmdastjórnum og til upplýsingagjafar í skólum um jafnréttismál. Umræður og upplýsingar spila nefnilega stóran þátt í því að enn frekara jafnrétti verði náð.“ jafnari kynjahlutföll – meiri arðsemi Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Ég tel þau vera af hinu góða. Rannsóknir hafa líka sýnt að því jafnari sem kynjahlut­ föll eru í stjórn fyrirtækis, því meiri verður arðsemi þess og stjórnarhættir betri. Ég hefði hins vegar óskað þess að það þyrfti ekki að setja þessi lög til þess að stjórnir yrðu blandaðri. Ég er á því að þær hefðu orðið það með tímanum og án þess­ arar lagasetningar en það er spurning hversu langan tíma það hefði tekið. Hugsan­ lega alltof langan.“ Hvernig snerta þessi lög PwC? Hversu mar­ gar konur eru í stjórn þíns fyrirtækis? „Stjórn PricewaterhouseCoopers á Íslandi samanstendur af þremur aðilum og þar af einni konu. Jafnréttismál hafa skipt okkur hjá PwC máli. Við erum með jafnréttisáætlun og einn þáttur í þjónustuframboði okkar er jafnlaunaúttekt. Okkur hefur þótt skipta máli að geta boðið upp á þessa þjónustu og litið á hana sem stuðn ing við að koma á jafnrétti í samfé­ laginu.“ Aldur: 34 ára. Menntun: Menntun: 2001 B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólan - um í Reykjavík. 2003 lauk ég fjórða ári reikningshalds- og endurskoðunarsviðs, cand. oecon., frá Háskóla Íslands. Árið 2006 varð ég löggiltur endurskoðandi. Hjúskaparstaða: Gift Birgi Ingimarssyni. Við eigum sjö ára son sem heitir Arnaldur Máni. Tómstundir: Mér þykir afskaplega gaman að ferðast, hvort sem það er erlendis eða innanlands. Almenn útivera og líkamsrækt er líka í uppáhaldi. Mér þykir gaman að prófa eitthvað nýtt í líkamsrækt og útiveru eins og að stunda sjósund. Sumarfríið 2012: Við fjölskyldan förum í nokkur ferðalög og munum flytja. Annars ætla ég að njóta góða veðursins og hafa það gott á pall - inum. Það besta við sumarið er góða veðrið og að verja tíma með fjölskyldu og vinum. „Það sem ég tel líka skipta máli í eflingu jafnréttis á Íslandi er breyting á hugarfari og það gerist til dæmis með umræðum eins og þegar endurskoðun jafnréttislaganna á sér stað.“ Arna Guðrún Tryggvadóttir, meðeigandi og löggiltur endurskoðandi hjá PwC. Situr í stjórn PwC og Félagi löggiltra endurskoð­ enda (FLE). Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.