Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Síða 12

Frjáls verslun - 01.01.2011, Síða 12
12 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 ppgjör Þorsteins M. Jónssonar, stjórnarfor­ manns­Vífilfells,­við­ Arion banka vekur margar spurningar, sér staklega þar sem í til kynningu bankans voru fyrirheit um að samkomulagið gerði ráð fyrir fullum endurheimtum bank­ans.­Ef­svo­væri­þá­væri­það­ fyrsti „útrásarvíkingurinn“ sem lyki sín um málum þannig. Eðlilega­er­slíkum­yfirlýsingum­ mætt með nokkurri tortryggni enda má lesa úr tilkynningunni að hann muni áfram hafa nokkur tengsl við fyrirtæki sín auk þess sem augljóst er að mörgum málum er tengdust honum er enn ólokið og eru þar sjálfsagt fyrirferðarmest málefni Glitnis og Byrs sparisjóðs. Búið er að skrifa undir kaupsamning en eftir stendur að ganga frá ákveðn­ um fyrirvörum sem tilgreindir eru í kaupsamningi. Reiknað er með að því verði lokið innan skamms. Þorsteinn­hefur­stýrt­Vífilfelli­í­10­ ár eða síðan 2001 þegar hann eign aðist félagið eftir skuldsetta yfirtöku.­Óhætt­er­að­segja­að­ hann­hafi­verið­minna­áberandi­ í fjölmiðlum en umsvif hans gefa tilefni til og segja kunnugir að þar megi kenna um hlédrægni. Þó hef­ ur hann ekki sloppið við sviðsljós fjölmiðla en segja má að áhugi þeirra­hafi­jöfnum­höndum­beinst­að­ einka­lífi­hans­og­viðskiptaumsvifum. Ljóst mátti þó vera að eftir að hann settist í stól stjórnarformanns Glitnis banka, þegar valdaskipti urðu í honum í byrjun árs 2007, yrði­sviðsljósið­ekki­umflúið.­Hann­ leysti­Einar­Sveinsson­af­hólmi­sem­ stjórnar formaður en um sama leyti hvarf Bjarni Ármannsson frá bankan­ um.­Engum­duldist­að­Þorsteinn­var­ þar með orðinn mikilvægur þátttak­ TE XT I: SI GU RÐ UR M ÁR J ÓN SS ON M YN DI R: G EI R ÓL AF SS ON Kókprinsinn stígur til hliðar Þorsteinn M. Jónsson hefur selt Vífilfell til spænska drykkjar vöruframleiðandans Cobega. Þetta er liður í miklu fjár hagslegu uppgjöri Þorsteins við Arion banka. Mario Rotllant, aðaleigandi Cobega, hefur lengi átt í við- skiptum við Ísland. Salan til Spánar hefur mætt nokk- urri tortryggni í viðskiptalífinu. UPPGJÖR ÞORSTEINS M. JÓNSSONAR, STJÓRNARFORMANNS VÍFILFELLS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.