Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 82
82 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 Árdís Ármannsdóttir markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Ég réð mig í stöðu mark­aðsstjóra hjá Nýsköp­unarmiðstöð Íslands í­júlí­2010.­Starfið­er­ ótrúlega fjölbreytt en í svona starfi­þarf­maður­að­vera­mjög­ sveigjanlegur og reiðubúinn að takast á við mörg ólík og krefj andi verkefni. Ég ber meðal annars ábyrgð á heimasíðu Ný sköpunarmiðstöðvar, sinni kennslu og skipulegg viðburði, ráðstefnur, fundi og heimsóknir, sem fréttir og útbý fréttabréf annars vegar fyrir Nýsköpunar­ miðstöð í heild og hins vegar örfréttir af frumkvöðlasetrum okkar til að varpa ljósi á það árangursríka og frábæra starf sem fram fer á frumkvöðlasetr­ unum. Auk þess sinni ég spenn andi þróunarverkefnum sem­snúa­m.a.­að­eflingu­ ný sköp unar og framkvæmd rann sókna sem varpa m.a. ljósi á samkeppnisstöðu Íslands í samanburði við aðrar þjóðir. Þessa dagana er ég, fyrir utan dagleg verkefni, m.a. að vinna að undirbúningi ársfundar Ný sköpunarmiðstöðvar sem haldinn­verður­fimmtudaginn­ 17. mars. Það stefnir allt í metn aðarfullan ársfund en við höfum m.a. fengið til liðs við okkur hönnuð sem er að slá í gegn erlendis og ætlar hún að vera með skemmtilegt innlegg á fundinum.“ Árdís fæddist á Akureyri og er uppalin á Myrkárbakka í Hörg árdal. „Sveitin sú er minn griðastaður og nota ég hvert tækifæri sem gefst til að að dvelja þar hjá foreldrum mínum. Í dag bý ég með­dóttur­minni­í­góðu­yfirlæti­í­ Grafarvoginum.“ Árdís útskrifaðist úr Mennta­ skól anum á Akureyri 1997, með BS í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniháskólanum 2005 og með MSc í stefnumótun, stjórnun og leiðtogafræðum frá Viðskipta­ háskólanum í Árósum 2010. Hún er­auk­þess­með­alþjóðleg­a­IATA­ UFTA­gráðu frá Ferða málaskóla Íslands og starf aði í þeim geira í tæp sex ár. „Fyrir nokkrum árum byrjaði ég að ganga á fjöll og hef haft ótrú­ lega gaman af. Það jafn ast fátt á við göngu í góðum félags skap um fallega landið okkar. Ég stof­ naði gönguhóp inn Fjallageit­ urn­ar­ásamt­fleiri­vinum­fyrir­ þrem ur árum og förum við a.m.k. í eina stóra göngu á ári. Þess utan reynum við að fara í styttri­æfingaferðir.­Útilegur­eru­ líka í miklu upp áhaldi, samvera með vinum og ættingjum, góðir tónleikar og brettaferðir og stefn an er tekin á Hlíðarfjall um páskana ef veður og snjór leyfa. Á metnaðar fullri stefnuskrá fyrir þetta árið er einnig að læra á gítar en ég fékk einn slíkan að gjöf frá yndislegum vinum þegar ég varð þrítug. Ætlunin er að verða slarkfær í komandi útilegum og fjallaferðum. Það verður gaman að sjá hvernig það gengur.“ Nafn: Árdís Ármannsdóttir Fæðingarstaður: Akureyri hinn 21. maí 1977 Foreldrar: Alda Traustadóttir og Ármann Búason Börn: Eva Huld Halldórsdóttir, 9 ára Menntun: MSc í stefnumótun, stjórnun og leiðtogafræðum FÓLK „Ég stofnaði gönguhópinn Fjallageiturnar ásamt fleiri vinum fyrir þremur árum og förum við a.m.k í eina stóra göngu á ári. Þess utan reynum við að fara í styttri æfingaferðir.“ ○○www.ossur.com össur er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki á heilbrigðissviði LÍF ÁN TAKMARKANA ○○
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.