Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 59
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 59 RÁÐSTEFNULANDIÐ ÍSLAND BAUTINN HEFUR áralanga reynslu í að þjónusta ráðstefnur og stórar veislur þeim tengdar. „Það er mikilvægt að matseðillinn sé þannig samansettur að við ráðum vel við að skila matnum þannig til gestanna að þeir hæli honum fyrir útlit, bragð og hitastig og að sjálfsögðu eru tímasetningar stórt atriði. Til að ná þessum markmiðum þarf góð­ an búnað, úrvals ofna og fleira. Reynslan hjálp ar okkur að geta boðið upp á fjölbreytta mat seðla með ljúffengum réttum í svona stór­ veislur. Þegar búið er að ákveða matseðilinn er lagst yfir hvert smáatriði og eldamennskan skipulögð. Oft eru þetta þríréttaðar máltíðir þannig að atriðin eru mörg.“ Að sögn Guðmundar eru þessar fjölmennu ráðstefnur og veislur oft haldnar í íþrótta­ húsum og á Bautinn allan búnað til að gera þessi hús að sannkölluðum veislusölum. „Síðan er maturinn undirbúinn í eldhúsi Bautans, hráefnið foreldað og undirbúið eins og hægt er. Þá er maturinn fluttur í þar til gerðum skápum, sem fyrst eru notaðir sem kæliskápar og síðan hitaskápar eftir að hráefnið hefur verið eldað og bíður þess að vera sett á diska gestanna.“ Reynsla, skipulag og agi „Þetta snýst um góðan mannskap, reynslu, skipulag og mikinn aga hvað varðar hráefni, heilbrigðisþætti og afgreiðslu,“ segir Guðmundur K. Tryggvason, veitingamaður á Bautanum á Akureyri. Guðmundur K. Tryggvason veitingamaður: HVERNIG ER ELDAÐ FYRIR ÞÚSUND MANNS? „Þegar búið er að ákveða matseðilinn er lagst yfr hvert smáatriði og eldamennskan skipulögð. Oft eru þetta þríréttaðar máltíðir þannig að atriðin eru mörg.“ Í ÞVÍ SAMBANDI nefnir hann: Hvað fer fundurinn eða ráðstefnan fram á mörgum tungumálum? Þarf túlkabúnað, aðstöðu fyrir rittúlka, þarf að taka fundinn upp, þarf að senda hann út beint á netinu, þurfa fleiri aðilar að vera með sem eru staddir annars staðar þannig að um fjarfund sé að ræða? Þarf „server“ eða miðlægan netþjón fyrir innra tölvunet á meðan á fundinum stendur, þarf að setja upp starfsstöðvar fyrir starfsfólk, svo sem tölvur, prentara, faxtæki og síma, og þarf að ljósrita? „Sense sérhæfir sig í tækniþjónustu og leigu á búnaði svo sem fyrir veislur, sýning­ ar, ráð stefnur og fundi af hvaða stærðar­ gráðu sem er. Fyrirtækið hefur til útleigu allar þær lausnir sem til þarf svo sem hvað varðar hljóð og mynd, ljós, tölvur, Webcast og fjarfundarlausnir auk þess sem þar fæst þýðinga­ og túlkabúnaður.“ Að sögn Gunnars Þórs starfa hjá tækja leigu Sense sérfræðingar sem búa yfir mik illi þekkingu og reynslu. Þýðinga- og túlkabúnaður Að sögn Gunnars Þórs Möller er mikilvægt, þegar skipuleggja á fundi og ráðstefnur, að hafa í huga hverjar þarfirnar eru hvað varðar tækjabúnað. Gunnar Þór Möller, tæknistjóri tækjaleigu Sense: TÆKJABÚNAÐUR Á FUNDUM OG RÁÐSTEFNUM „Fyrirtækið hefur til út­ leigu allar þær lausnir sem til þarf.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.