Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 8
8 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 VEGATOLLAR Bíleigendur eru sérstök tekjulind fyrir ríkissjóð. 15,9 milljarðar króna fara til vegamála á ári en bíleigendur greiða næstum 50 milljarða í opinber gjöld vegna reksturs bíla sinna. Á þessu ári fara 15,9 milljarðar króna til vega­ mála, þar af sex milljarðar til nýframkvæmda hjá Vegagerðinni. Bíleigendur greiða hins vegar hátt í 50 milljarða í opinber gjöld á ári og þar af 29 milljarða króna vegna elds neytis kaupa. Ög mundur Jónasson innanríkisráðherra sagði í Kast­ljósi­í­upphafi­árs­að­eina­leiðin­til­að­fjármagna­ viðbótarframkvæmdir, eins og tvöföldun Vesturlands­ vegar, Suðurlandsvegar og Reykjanesbrautar, væri með vegatollum. Hann sagði ennfremur að ef ekki væri vilji fyrir vega­ tollum væri ekki hægt að ráðast í framkvæmdir. Þær gætu ekki verið í forgangsröð. Hann sagði að þetta yrðu lágir vegatollar, svona á bilinu 150 til 300 krónur. Við tökum 200 króna vegatoll. Lítil­fjárhæð?­Sumum­finnst­það.­En­margt­smátt­gerir­ eitt stórt. Vegatollur upp á 200 kr. gerir 100 þúsund krónur á ári fyrir t.d. íbúa á Selfossi í aukna skatta við það að aka í vinnu til Reykjavíkur á hverjum virkum degi. Þess utan greiðir hann 264 þúsund krónur í eldsneytis­ skatta á ári fyrir að aka þessa vegalengd. Þessi íbúi greiðir því 364 þúsund krónur á ári við að­sækja­vinnu­til­höfuðborgarinnar.­Hafi­hann­600­ þúsund krónur á mánuði í laun fara ein mán aðarlaun, þ.e. eftir skatta, í að sækja vinnu. Um Hellisheiðina fóru 6.605 bílar að jafnaði á sólar­ hring á síðasta ári, þ.e. 3.302 bílar í hvora átt. Um Reykjanesbraut var sambærileg tala 9.961 bíll og um Vesturlandsveg 5.377 bílar, eða 2.689 bílar í hvora átt á sólarhring. 200 króna vegatollur. Reiknið þið nú. 6.605 bílar um Hellisheiði á sólarhring. Samtals 1,3 milljónir króna á dag og 482 milljónir króna á ári. Ergó;­bíleigendur­greiða­50­milljarða­á­ári­í­skatta,­ 15,9 milljarðar fara til vegamála og setja þarf upp vegatolla komi til „brýnna“ vega framkvæmda. TE XT I: JÓ N G. H AU KS SO N M YN D: G EI R ÓL AF SS ON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.