Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 81
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 81 FÓLK Starf mitt er fyrst og fremst að tryggja að hvergi leki og ekki kvikni í um leið og allir fái nóg að borða. Þá muna leik­ ararnir textann sinn og labba ekki á mublur, tæknifólk mun draga frá og fyrir á réttum tíma og allir vera íklæddir búningum í réttri leikmynd. Til að þetta takist þarf ég að skilja að Þjóð leikhúsið er samfélag og í samfélögum er mikilvægt að skýrar reglur gildi og sanngirni og réttsýni ráði för. Gagnvart fólkinu í landinu, sem á og elskar sitt Þjóðleikhús, er mitt hlutverk að starfað sé eftir lög­ um og reglum samfélagsins og innan fjárheimilda. Þetta er því létt og einfalt starf og ég þarf að passa mig að þvælast ekki fyrir vinnandi fólki.“ Ari segir að það að hafa verið verið giftur í 25 ár sömu konunni og eiga með henni þrjú börn lýsi fyrst og fremst þrautseigju og blíðlyndi eiginkonunnar. „Mér sjálfum er það óskiljanlegt hversu hænd hún er að mér, eins óspennandi og ég er. Ég hitti sjaldan jafn óinteressant mann og mætir mér í speglinum á morgnana. Ég nenni ekki einu sinni að horfa í augun í spegl inum og eiga við mann inn díalóg.­En­Gígja­nennir­að­hafa­ mig og fyrir það er ég óbotnandi þakklátur og reyni að sýna það í verki.“ Ari er menntaður leikari frá Leiklistarskólanum og hefur leik ið í tæplega 40 uppfærslum í leikhúsi, 10 bíómyndum og að sögn leikstýrt og framleitt eitthvað. „Svo tók ég MBA og seinna meistaragráðu í heilsu­ hagfræði. Það er ágætt í bili. Áhugamál mín snúa að ferða­ lögum, menningu og listum, lestri­góðra­bóka­og­hreyfingu.­ Með falskri krónu ferðaðist ég gjarnan og skoðaði listasöfn heimsins, en nú fer ég hring eftir hring um Ísland. Fallegast finnst­mér­í­Arnarfirði. Enn­er­ ýmislegt þó eftir óskoðað, t.d. Strandirnar. Þannig mun ég halda upp á silfurbrúðkaup mitt á­Hótel­Djúpuvík­í­haust­í­þess- um besta heimi allra heima. Blóm og kransar afþakkaðir.“ Nafn: Ari Matthíasson Fæðingarstaður: Reykjavík 15. apríl 1964 Foreldrar: Ingvi Matthías Árnason og Ingibjörg Jónsdóttir Maki: Gígja Tryggvadóttir Börn: Júlía, 23 ára, Birta, 21 árs, og Jón Tryggvi, 12 ára Menntun: MS í hagfræði, MBA og próf frá Leiklistarskóla Íslands Ari Matthíasson: „Með falskri krónu ferðaðist ég gjarnan og skoðaði listasöfn heimsins, en nú fer ég hring eftir hring um Ísland. Fallegast finnst mér í Arnarfirði.“ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri Þjóðleikhússins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.