Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Side 21

Frjáls verslun - 01.01.2011, Side 21
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 21 BREYTINGAR Á SKATTKERFINU 2007 2008 2009 2010 2011 Hækkanir Fjármagnstekjuskattur 10% 10% 10% / 15% 18% 20% 100% Arður til eigenda fyrirtækja 50/50 50/50 Tekjuskattur ehf/hf. 18% 15% 18% 18% 20% 11% Tekjuskattur sameignar- /samlagsfélög 26% 26% 23,5% 32,7% 36% 38% Óskattskyldir lögaðilar af tilteknum fjármagnstekjum 10% 10% 10% / 15% 18% 20% 100% Tekjuskattur einstaklinga 23,75% 22,75% 22,75% 24,1% / 27,0% / 33,0% 22,9% / 25,8% / 31,8% 9% Útsvar 11,24% - 13,03% 11,24% - 13,03% 11,24% - 13,03% 11,24% - 14,61% 12,44% - 14,48% 11% Persónuafsláttur 32.150 34.034 42.205 44.205 44.205 37% Virðisaukaskattur 7% / 14% / 24,5% 7% / 14% / 24,5% 7% / 24,5% 7% / 25,5% 7% / 25,5% 4% Auðlegðarskattur 1,25% 1,50% 20% Hátekjuskattur 8% Erfðafjárskattur 5% 5% 5% 5% 10% 100% Áfengisgjald Bjór 58,70 kr. 66,04 kr. 75,95 kr. 83,54 kr. 86,90 kr. 48% Léttvín 52,80 kr. 59,40 kr. 68,31 kr. 75,14 kr. 78,15 kr. 48% Sterkt vín 70,78 kr. 79,63 kr. 91,57 kr. 100,73 kr. 101,74 kr. 44% Tóbaksgjald Vindlingar 286,97 kr. 322,84 371,27 408,40 kr. 437,00 kr. 52% Annað tóbak 14,34 kr. 16,13 18,55 20,41 kr. 21,85 kr. 52% Kolefnisgjald Á gas- og dísilolíu 2,90 kr. 4,35 kr. 50% Á bensín 2,60 kr. 3,80 kr. 46% Á þotu- og flugvélaeldsneyti 2,70 kr. 4,10 kr. 52% Á brennsluolíu 3,60 kr. 5,35 kr. 49% Orkuskattar N/A N/A Á rafmagn 0,12 kr. 0,12 kr. Á heitt vatn 2% 2% Olíugjald 41,00 kr. 46,12 kr. 46,12 kr. / 51,12 kr. 52,77 kr. 54,88 kr. 34% Bensíngjald - samanlagt almennt og sérstakt 42,23 kr. 47,51 kr. 47,51 / 57,51 60,01 kr. 62,41 kr. 48% Almennt 9,28 kr. 10,44 kr. 10,44 kr. / 20,44 kr. 22,94 kr. 23,86 kr. 157% Sérstakt - blýlaust 32,95 kr. 37,07 kr. 37,07 kr. 37,07 kr. 38,55 kr. 17% Sérstakt - annað bensín 34,92 kr. 39,28 kr. 39,28 kr. 39,28 kr. 40,85 kr. Flutningsjöfnunargjald af bensíni 0,32 kr. 0,36 kr. 0,36 kr. 0,36 kr. / 0,57 kr. 0,40 kr. Tryggingagjald - samtals 5,34% 5,34% 5,34% / 7% 8,65% 8,65% 62% Almennt tryggingagjald 4,54% 4,54% 4,54% 4,54% 4,54% 0% Atvinnutryggingagjald 0,65% 0,65% 0,65% / 2,21% 3,81% 3,81% 486% Gjald í ábyrgðarsjóð launa 0,10% 0,10% 0,10% 0,25% 0,25% 150% Markaðsgjald 0,05% 0,05% 0,05% 0,05% 0,05% 0% Afdráttarskattur á vaxtagreiðslur 10% 10% Bankaskattur 0,04% Gistináttagjald ? Skattlagning gengisinnlánsreikninga 18% 20% 11% 30% / 45% / 10% 30% / 45% / 10% 30% / 45% / 10% / 30% / 13% 30% / 45% / 10% / 30% / 13% 30% / 13% / 0% / 10% / 15% /20% 30% / 13% 30% / 13% 25% / 35% / 36% / 44% /48% / 52% Almennt vörugjald 15% / 20% / 25% 15% / 20% / 25% 15% / 20% / 25% 15% / 20% / 25% 15% / 20% / 25% Vörugjald af bifreiðum Viðskiptaráð Íslands | Kringlan 7 | Sími: 510 7100 | Fax: 568 6564 | mottaka@vi.is ATH. vegna tíðra breytinga síðastliðin ár á flestum þáttum skattkerfisins og þar sem erfitt er að afla heildstæðra upplýsinga um þær frá opinberum gagnaveitum getur verið að einstaka tölur í yfirlitinu stemmi ekki. Breytingar á skattkerfinu 2007-2011 Breytingar á skattkerfinu 2007-2011 HÆKKANIR20112010200920082007 S teingrímur J. Sigfússon fjármála­ ráðherra er skattmann. Stjórnar­ andstaðan gagnrýnir hann harð ­ lega fyrir skattahækkanir á tímum mestu kreppu Íslands sög unnar og­að­auknar­skattaálögur­hafi­þver­öfug­áhrif;­ dýpki kreppuna, lengi hana og minnki alla skattstofna jafnt og þétt þannig að á hverju ári­þurfi­að­hækka­skatta­til­að­fá­áætlaðar­ skatttekjur. Hann svarar á móti að ríkissjóður sé gal ­ tómur og fjárlagahalli mikill og ekki verði komist hjá því að hækka skatta undir slíkum kringumstæðum. Annað sé óraunhæft. Það er engan veginn auðvelt að fylgjast með­skattbreytingum­og­hvergi­er­að­finna­ á einum stað upplýsingar um alla skatta í skattkerfinu­og­hvernig­þeir­breytast.­ Þá­er­gagnrýnt­að­flækjustig­skattkerfis- ins­hafi­aukist,­t.d.­sé­tekjuskattur­núna­í­ þremur þrepum. Haraldur­I.­Birgisson,­aðstoðar­fram- kvæmda stjóri Viðskiptaráðs Íslands, reyndi á dögunum að nálgast verkefnið og rýna í skattahækkanir á Íslandi frá árinu 2007. Hann segir að vegna tíðra breytinga á flestum­þáttum­skattkerfisins­og­þar­sem­ erfitt­sé­að­afla­heildstæðra­upplýsinga­ um þær á upplýsingaveitum hins opinbera verði að taka einhverjar tölur með fyrirvara. Skattar eru alls staðar. Skattar á tekjur og neyslu. Vín, tóbak og bensín eru í uppá­ haldi ráðherra. Þessar vörur eru teygnar og hærra verð á þeim dregur úr kaupum á þeim og þar með minnka líkur á að áætl að­ ar skatttekjur náist. Nýlega var lítil frétt á forsíðu Morgunblaðs­ ins um vanrækslugjald vegna ökutækja sem ekki væru færð til aðalskoðunar eða endur skoðunar. Þetta er skattur á trassana og­er­ætlaður­til­að­ýta­við­þeim.­Innheimta­ þessa gjalds hófst 1. apríl árið 2009 og er orðin drjúg tekjulind. Tekjur ríkis sjóðs af þessu gjaldi voru 523 milljónir um síðustu áramót. Það eru víða matarholur – fólkið reynir að finna­þær­og­spara­en­skatturinn­gerir­sér­ mat­úr­sem­flestu.­ HÆKKUN NOKKURRA SKATTA FRÁ BYRJUN ÁRSINS 2009 Persónuafsláttur hefur hækkað um úr 34 þús. í 44 þús. Fjármagnstekjuskattur 100% Tekjuskattur einstaklinga 9% Erfðafjárskattur 100% Áfengisgjald á bjór 32% Tóbaksgjald á vindlinga 35% Bensíngjald almennt 128% Atvinnutryggingagjald 486% Virðisaukaskattur 4% Útsvar (sveitarfélaga) 29%

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.