Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 21
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 21 BREYTINGAR Á SKATTKERFINU 2007 2008 2009 2010 2011 Hækkanir Fjármagnstekjuskattur 10% 10% 10% / 15% 18% 20% 100% Arður til eigenda fyrirtækja 50/50 50/50 Tekjuskattur ehf/hf. 18% 15% 18% 18% 20% 11% Tekjuskattur sameignar- /samlagsfélög 26% 26% 23,5% 32,7% 36% 38% Óskattskyldir lögaðilar af tilteknum fjármagnstekjum 10% 10% 10% / 15% 18% 20% 100% Tekjuskattur einstaklinga 23,75% 22,75% 22,75% 24,1% / 27,0% / 33,0% 22,9% / 25,8% / 31,8% 9% Útsvar 11,24% - 13,03% 11,24% - 13,03% 11,24% - 13,03% 11,24% - 14,61% 12,44% - 14,48% 11% Persónuafsláttur 32.150 34.034 42.205 44.205 44.205 37% Virðisaukaskattur 7% / 14% / 24,5% 7% / 14% / 24,5% 7% / 24,5% 7% / 25,5% 7% / 25,5% 4% Auðlegðarskattur 1,25% 1,50% 20% Hátekjuskattur 8% Erfðafjárskattur 5% 5% 5% 5% 10% 100% Áfengisgjald Bjór 58,70 kr. 66,04 kr. 75,95 kr. 83,54 kr. 86,90 kr. 48% Léttvín 52,80 kr. 59,40 kr. 68,31 kr. 75,14 kr. 78,15 kr. 48% Sterkt vín 70,78 kr. 79,63 kr. 91,57 kr. 100,73 kr. 101,74 kr. 44% Tóbaksgjald Vindlingar 286,97 kr. 322,84 371,27 408,40 kr. 437,00 kr. 52% Annað tóbak 14,34 kr. 16,13 18,55 20,41 kr. 21,85 kr. 52% Kolefnisgjald Á gas- og dísilolíu 2,90 kr. 4,35 kr. 50% Á bensín 2,60 kr. 3,80 kr. 46% Á þotu- og flugvélaeldsneyti 2,70 kr. 4,10 kr. 52% Á brennsluolíu 3,60 kr. 5,35 kr. 49% Orkuskattar N/A N/A Á rafmagn 0,12 kr. 0,12 kr. Á heitt vatn 2% 2% Olíugjald 41,00 kr. 46,12 kr. 46,12 kr. / 51,12 kr. 52,77 kr. 54,88 kr. 34% Bensíngjald - samanlagt almennt og sérstakt 42,23 kr. 47,51 kr. 47,51 / 57,51 60,01 kr. 62,41 kr. 48% Almennt 9,28 kr. 10,44 kr. 10,44 kr. / 20,44 kr. 22,94 kr. 23,86 kr. 157% Sérstakt - blýlaust 32,95 kr. 37,07 kr. 37,07 kr. 37,07 kr. 38,55 kr. 17% Sérstakt - annað bensín 34,92 kr. 39,28 kr. 39,28 kr. 39,28 kr. 40,85 kr. Flutningsjöfnunargjald af bensíni 0,32 kr. 0,36 kr. 0,36 kr. 0,36 kr. / 0,57 kr. 0,40 kr. Tryggingagjald - samtals 5,34% 5,34% 5,34% / 7% 8,65% 8,65% 62% Almennt tryggingagjald 4,54% 4,54% 4,54% 4,54% 4,54% 0% Atvinnutryggingagjald 0,65% 0,65% 0,65% / 2,21% 3,81% 3,81% 486% Gjald í ábyrgðarsjóð launa 0,10% 0,10% 0,10% 0,25% 0,25% 150% Markaðsgjald 0,05% 0,05% 0,05% 0,05% 0,05% 0% Afdráttarskattur á vaxtagreiðslur 10% 10% Bankaskattur 0,04% Gistináttagjald ? Skattlagning gengisinnlánsreikninga 18% 20% 11% 30% / 45% / 10% 30% / 45% / 10% 30% / 45% / 10% / 30% / 13% 30% / 45% / 10% / 30% / 13% 30% / 13% / 0% / 10% / 15% /20% 30% / 13% 30% / 13% 25% / 35% / 36% / 44% /48% / 52% Almennt vörugjald 15% / 20% / 25% 15% / 20% / 25% 15% / 20% / 25% 15% / 20% / 25% 15% / 20% / 25% Vörugjald af bifreiðum Viðskiptaráð Íslands | Kringlan 7 | Sími: 510 7100 | Fax: 568 6564 | mottaka@vi.is ATH. vegna tíðra breytinga síðastliðin ár á flestum þáttum skattkerfisins og þar sem erfitt er að afla heildstæðra upplýsinga um þær frá opinberum gagnaveitum getur verið að einstaka tölur í yfirlitinu stemmi ekki. Breytingar á skattkerfinu 2007-2011 Breytingar á skattkerfinu 2007-2011 HÆKKANIR20112010200920082007 S teingrímur J. Sigfússon fjármála­ ráðherra er skattmann. Stjórnar­ andstaðan gagnrýnir hann harð ­ lega fyrir skattahækkanir á tímum mestu kreppu Íslands sög unnar og­að­auknar­skattaálögur­hafi­þver­öfug­áhrif;­ dýpki kreppuna, lengi hana og minnki alla skattstofna jafnt og þétt þannig að á hverju ári­þurfi­að­hækka­skatta­til­að­fá­áætlaðar­ skatttekjur. Hann svarar á móti að ríkissjóður sé gal ­ tómur og fjárlagahalli mikill og ekki verði komist hjá því að hækka skatta undir slíkum kringumstæðum. Annað sé óraunhæft. Það er engan veginn auðvelt að fylgjast með­skattbreytingum­og­hvergi­er­að­finna­ á einum stað upplýsingar um alla skatta í skattkerfinu­og­hvernig­þeir­breytast.­ Þá­er­gagnrýnt­að­flækjustig­skattkerfis- ins­hafi­aukist,­t.d.­sé­tekjuskattur­núna­í­ þremur þrepum. Haraldur­I.­Birgisson,­aðstoðar­fram- kvæmda stjóri Viðskiptaráðs Íslands, reyndi á dögunum að nálgast verkefnið og rýna í skattahækkanir á Íslandi frá árinu 2007. Hann segir að vegna tíðra breytinga á flestum­þáttum­skattkerfisins­og­þar­sem­ erfitt­sé­að­afla­heildstæðra­upplýsinga­ um þær á upplýsingaveitum hins opinbera verði að taka einhverjar tölur með fyrirvara. Skattar eru alls staðar. Skattar á tekjur og neyslu. Vín, tóbak og bensín eru í uppá­ haldi ráðherra. Þessar vörur eru teygnar og hærra verð á þeim dregur úr kaupum á þeim og þar með minnka líkur á að áætl að­ ar skatttekjur náist. Nýlega var lítil frétt á forsíðu Morgunblaðs­ ins um vanrækslugjald vegna ökutækja sem ekki væru færð til aðalskoðunar eða endur skoðunar. Þetta er skattur á trassana og­er­ætlaður­til­að­ýta­við­þeim.­Innheimta­ þessa gjalds hófst 1. apríl árið 2009 og er orðin drjúg tekjulind. Tekjur ríkis sjóðs af þessu gjaldi voru 523 milljónir um síðustu áramót. Það eru víða matarholur – fólkið reynir að finna­þær­og­spara­en­skatturinn­gerir­sér­ mat­úr­sem­flestu.­ HÆKKUN NOKKURRA SKATTA FRÁ BYRJUN ÁRSINS 2009 Persónuafsláttur hefur hækkað um úr 34 þús. í 44 þús. Fjármagnstekjuskattur 100% Tekjuskattur einstaklinga 9% Erfðafjárskattur 100% Áfengisgjald á bjór 32% Tóbaksgjald á vindlinga 35% Bensíngjald almennt 128% Atvinnutryggingagjald 486% Virðisaukaskattur 4% Útsvar (sveitarfélaga) 29%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.