Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 66
66 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 BYGGJUM UPP TEXTI: INGIBJÖRG BÁRA SVEINSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON AÐ MISSA VINNUNA Um fimmtán þúsund Íslendingar eru atvinnulausir. Fjöldinn væri eflaust tals- vert meiri ef þúsundir Íslendinga hefðu ekki flutt af landi brott eftir að hrunið skall á í október 2008. Frjáls verslun fjallar hér um einstakt námskeið; Nýttu kraftinn, sem Sigríður Snævarr og María Björk Óskarsdóttir eru með. Þær undirbúa fólk undir að sækja um vinnu á ný. Þá förum við yfir nokkur góð ráð fyrir þá sem hafa misst vinnuna og byggja sig upp á ný. NÁMSKEIÐIÐ NÝTTU KRAFTINN: Meirihluti hefur fengið vinnu á ný. Yfir 430 manns hafa sótt námskeiðið Nýttu kraftinn hjá þeim Sigríði Snævarr og Maríu Björk Óskarsdóttur. Þær þjálfa fólk í að byggja sig upp og sækja um störf. F rá því að Sigríður Snæ varr ákvað nóttina eftir hrun í október 2008 að leggja sitt af mörkum í uppbygg­ ingunni­hafa­yfir­430­manns­sótt­ námskeiðið Nýttu kraft inn sem hún setti á laggirnar­og­stýrir­ásamt­Maríu­Björk­Óskars- dóttur. „Ég var harðákveðin í að leggja mitt fram og gera það í sjálfboðavinnu og það gera einn ig þeir frábæru fyrirlesarar sem koma til okkar,“ greinir Sigríður frá. Hún segir að lögð sé áhersla á að þjálfa færni­manna­til­þess­að­finna­sjálfir­starf­og­ getur þess um leið að fjölmörg störf séu ekki aug lýst. „Um 30 pró sent starfa eru auglýst en 70 prósent fást með öðrum hætti.“ Á þeim tveimur árum sem námskeiðið hefur verið haldið hefur mik ill meirihluti þátt­ takenda fundið nýtt starf. „Við vorum lengi með 75 prósenta endurráðningarprósentu en ég hef ekki alveg nýjustu tölur,“ greinir Sigríður frá. Í fyrstu voru konur í meirihluta á námskeiðunum en í síðustu tveim ur hópunum hafa karlar verið um helmingur og rúmlega það, að sögn Sigríðar. „Þátt­ takendur eru einnig á öldrum aldri. Í einum ný byrjuðum hópi er sá yngsti 22 ára en sá elsti að verða 67 ára. Þetta er smækkuð mynd af samfélaginu og engir tveir keppa um­sama­starfið.“­ María Björk Óskarsdóttir og Sigríður Snævarr eru með námskeiðið Nýttu kraftinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.