Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 28
28 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 staldra við og sjá hvað verður.“ Þú sagðir í Fréttablaðinu í mars 2009 að til lengri tíma fyndist þér ólíklegt að við Íslendingar gætum aukið stöðugleikann með krónunni. Þess vegna værir þú tals maður þess að við tækjum afstöðu til Evrópu sam- bands aðildar á komandi árum. Í pólitísku og peningamálalegu samhengi teldir þú engan valkost eins sterkan og evruna með ESB-aðild. Það mun kosta okkur mun meiri aga í opinberum fjármálum en við höfum sýnt að ná æskilegum stöðugleika. En það er ekki útilokað, langt frá því. Það sem ég átti að öðru leyti við í umræddu viðtali var að ef leiða mætti fram niðurstöðu um ESB – málin þá væri um leið tekin afstaða til evrunnar. En síðan hefur margt gerst og mér finnst afar aumlega að aðildar við­ ræðunum staðið. Þetta er leitt af ósam stiga stjórn með yfirlýsingum um að VG muni að öllum líkindum berjast gegn niður stöðunni, hver sem hún verður. Þetta er ekki boðlegt. En ég vil að eitt sé á hreinu – ég hef aldrei verið hlynntur aðild að ESB. Mér finnst enn vanta dýpt í gjaldmiðilsumræðuna en framtíðarpeningastefnan er til skoðunar í Seðlabankanum og þarfnast frekari um­ ræðu í samfélaginu. Að því þurfa margir að koma. Það er ekkert óeðlilegt við að málið taki sinn tíma.“ Þannig að þú vilt halda krónunni áfram? „Já, krónan er okkar eini valkostur enn um sinn og verkefni okkar næstu ár er að styrkja efnahaginn sem mun aftur endur­ speglast í myntinni. Við eigum engan betri kost en krónuna til að gera atvinnu lífið samkeppnishæfara eftir hrunið.“ Sérðu ESB-málið kljúfa Sjálfstæðisflokkinn? „Nei, eins og ég nefndi áðan hefur flokk­ urinn aldrei klofnað um málefni. Ég á ekki von á því að það gerist í ESB­málinu þótt skoðanir geti verið skiptar. En ég geri mér grein fyrir því að sumir fylgis menn okkar kusu okkur ekki síðast vegna ESB­ stefnunnar. Reyndar eru þeir sjálfstæðis­ Hvað vill Bjarni? Semja­um­Icesave Vera­utan­ESB Halda áfram með krónuna Lækka skatta Beita­hvötum­fyrir­hagkerfið Kosningar sem fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.