Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Síða 22

Frjáls verslun - 01.04.2010, Síða 22
22 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 Forsíðu grein Er framtíðarskipulag bankanna komið á og hver verður hlutur Arion banka þar í? Höskuldur H. Ólafsson: Það er ljóst að kerfið er of stórt. Þetta getur falið í sér ýmsa valkosti en það er ótímabært að segja fyrir um hverjir þeir verða. Inn an Arion banka hefur verið lögð áhersla á uppbyggingu og hagræðingu, t.d. hefur mikil hagræðing orðið í úti­ búaneti bankans undanfarin misseri og er hann nú með hagkvæmasta úti­ búanet hér á landi. Bankinn ætlar sér að verða leiðandi í uppbyggingu efna­ hagslífsins. Arion banki er og verður alhliða banki sem leggur áherslu á þjón ustu við viðskiptavini sína á sviði sparnaðar, lánveitinga, eignastýringar, fyrirtækjaráðgjafar og markaðsviðskipta. Gagnrýnt er að bankarnir séu fullir af fé en lítið lánað út. Hver er skýringin á þessu? HHÓ: Sem betur fer er fé í bönkunum og þeim ber skylda samkvæmt FME til að eiga alltaf laust fé sem nemur um 20% af öllum innlánum og miða útlán við það. Þar fyrir utan eru vextir á Íslandi háir og því ekki mikil eftirspurn eftir lánsfé. Það er hins vegar mjög mikilvægt að um hverfið breytist hér á landi svo það verði hagkvæmt að fjárfesta og koma efnahagslífinu aftur í gang. Áttu von á að breytingar verði á eignar­ haldi Arion banka í náinni framtíð? HHÓ: Eigendur bankans eru tveir, ann­ ars vegar Kaupskil, dótturfélag í eigu Kaupþings, sem á 87% hlut, og hins vegar íslenska ríkið, sem á 13% hlut. Kaupskil fer með eignar hlut inn sam kvæmt skilyrðum Fjármálaeftirlitsins og Sam keppnis eftir­ litsins. Það er til að tryggja sjálf stæði stjórnar Arion banka. Kröfuhafar hafa því enga beina aðkomu að bank anum. Kröfuhafar Kaupþings eru samkvæmt kröfuskrá fjölmennur hópur. Meðal stærstu kröfu hafa eru innlendar og er ­ lendar fjármálastofnanir, Seðlabanki Íslands, lífeyrissjóðir auk ýmissa erlendra fjár festingarsjóða, s.s. framtakssjóða, verð ­ bréfasjóða og vogunarsjóða. Það er ljóst að listi kröfuhafa mun taka verulegum breytingum þegar búið er að taka endan lega afstöðu til krafna. Þá er mikilvægt að hafa í huga að allir eigendur Arion banka, jafnt nú sem í framtíðinni, munu þurfa að standast skoðun Fjármálaeftirlitsins, Sam keppniseftirlitsins og uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til eigenda viðskiptabanka á Íslandi. BANKAKERFIÐ OF STÓRT HÖSKULDUR H. ÓLAFSSON, BANKASTJÓRI ARION BANKA: Vextir á Íslandi eru háir og því ekki mikil eftirspurn eftir lánsfé. Það er hins vegar mjög mikilvægt að umhverfið breytist hér á landi svo það verði hagkvæmt að fjárfesta og koma efnahagslífinu aftur í gang. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.