Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 sjálfum sér og búa til úr sér stjórnmálamann; mögulega alveg glataðan stjórnmálamann, sem ekki hefur kynnt sér málin og rekur fljótt í vörðurnar í umræðum en nær til fólks þegar hann fær að leika sitt leikrit. Aulinn sigraði að lokum Hinn nýskapaði stjórnmálamaður er alger auli en gleiður í loforðum; lofar helst því sem annaðhvort er ekki hægt að framkvæma eða alveg óþarft. Rafmagnsflugvélar og ókeypis í Hljómskálagarðinn eru góð kosn­ inga loforð. Og svo ókeypis handklæði. Hefur Jón orðið fyrir hamskiptum rétt eins og í sögu Franz Kafka? En tilraunapólitíkusinn fer í framboð. Öll tilraunin er að sjálfsögðu kvikmynduð. Kjósendur líta í spegilinn og sjá sjálfa sig og hlæja að. Og þriðjungur þeirra setur krossinn við ráðgátuna. Tilraunin heppnast og kvikmyndin verður frumsýnd síðar. Þetta er að sjálfsögðu alvara eins og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, hefur bent á. Guðni brá sér þar í hlutverk hins póstmóderníska þjóðfélagsrýnis. Ekkert er eins og það lítur út fyrir að vera. Morg un­ blaðið hefur verið í álíka djúpum pælingum. Aðrir þankar Hugsanlega er þessi túlkun þó röng. En bara hugsanlega. Alvaran gæti verið raunveruleg alvara án allra dulinna og yfirfærðra mein­ inga. Því til sönnunar er sú krafa Jóns Gnarrs til samstarfsfólks að það horfi á alla banda rísku borgarþættina The Wire. Það er ekkert grín. Þættirnir 60 fjalla um stórborgina. Þeir eru skrifaðir sem glæpasería en eru í raun um lífið í stórborg, eiturlyf, spill ingu, kerfismennsku og lögreglu­ og blaða mannalíf í hnignandi umhverfi Baltimore­borgar. Þetta er líf sem er mjög langt frá Reykja­ vík eins og menn vilja helst muna hana og sjá hana. Líf lögreglumanna í Baltimore er langt frá lífi Kristins Óskarssonar – föður Jóns – sem var í fjörutíu ár lögreglu maður í Reykjavík og virkur í starfi Barð strend inga­ félagsins. Sú Reykjavík var friðsæll smábær. Ef til vill er þá Jón Gnarr í pólitík af meiri alvöru en allir aðrir. Það var reynt að vara við honum frá hægri og vinstri í kosningabaráttunni: Að gamanið færi að kárna fyrir börnin í borginni þegar liði að lokum kjörtímabilsins. Að einhver yrði að stjórna borginni eftir kosningar þótt menn gætu haft gaman af grárri glettni Jóns í kosningabaráttunni. Síðan verða allir að kjósa sína flokka á kjördegi. Hverja á Jón Gnarr? En ekki allir gerðu það. Margir kjósendur urðu ekki óttaslegnir og hræddust ekki. Enn hefur að vísu ekki verið greint nákvæmlega hvaða fólk það var sem krossaði 20.660 sinn um við Æ í kosningunum. Var það ungt fólk, fólk sem að öllum jafnaði heillast til að kjósa til hægri eða vinstri? Var það gamalt fólk eða bara reitt fólk vegna hruns bankakerfisins eða vegna vondrar ríkisstjórnar? Úrslitin benda til að flokkar til vinstri harmi frekar hlutinn sinn en Sjálfstæðis flokkurinn. Það bendir til að eldra fólk hafi haldið tryggð við flokkana sína en ungt fólk hafi fremur verið tilbúið að taka þátt í þessari póstmódernísku kvikmynd Jóns Gnarrs. „Að Framboðsflokknum stóð fólk af ‘68­kynslóðinni. Það vildi gera grín grínsins vegna.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.