Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Síða 72

Frjáls verslun - 01.04.2010, Síða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 ALLIR NJÓTA HAGRÆÐIS PÓSTHÚSIÐ EHF Pósthúsið er alhliða dreifingarfyrirtæki sem leggur mikla áherslu á að veita sérhæfða þjón ustu sem sniðin er að þörfum stærri sem smærri viðskiptavina. Samnýting magns Hannes Hannesson, framkvæmdastjóri Pósthússins, segir að fyrir skömmu hafi fyrirtækið hafið frekari sókn inn á póst­ miðlunar markað: „Póstmiðlunin felst í því að fyrirtækið vinnur með við skipta vinum sínum í yfirferð póstmála og úrlausna, þ.e. hvernig hagræða megi í daglegum út sendingum á pósti, blöðum og tíma­ rit um. Með þeim hætti fæst ávinningur þar sem fyrirtæki geta samnýtt magn sitt með öðrum. Þannig myndast afsláttargrunnur sem allir njóta hagræðis af. Pósthúsið tekur þannig allan póst frá viðskiptavinum sínum og miðlar honum á hagkvæmasta máta. Innleiðing gæðastjórnunarkerfis Langtímahugsun er nauðsynleg þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði fyrirtækja. Upp­ bygg ing gæðastjórnunarkerfis er hafin hjá Póst hús inu til að styrkja grunninn til fram­ tíðar með aukinni skilvirkni. Við ætl um okkur stærri hluti í framtíðinni og með inn leiðingu gæðastjórnunarkerfis erum við að búa í haginn fyrir það er einka leyfi ríkisins á almennum bréfapósti verður afnumið. Pósthúsið hyggst innleiða gæða­ stjórnunarkerfi sem er hannað út frá ISO 9001­staðlinum og gerir stjórn un fyrirtækja að viðfangsefni – í því augna miði að bæta þjónustu og ferla. Allir rekstrar þættir fyrirtækisins eru rammaðir inn í ferli sem síðan virka sem tæki til að greina möguleg vandamál og bregðast við þeim með árangursrík um hætti. Traust og staðlað verklag í samræmi við þjónustuloforð er undirstaða langtíma­ viðskipta og eykur samkeppnishæfni. Þannig er það lykilatriði til frekari sóknar Pósthússins á póstmarkaði. Við væntum þess að innleiðingin renni stoðum undir reksturinn og styrki enn frekar,“ segir Hannes sem lítur framtíð Pósthússins björt um augum. „Breytingar eru hluti af lífinu. Galdurinn er fólg inn í að nýta þær til að styrkja og byggja upp til framtíðar.“ „Traust og staðlað verklag í samræmi við þjón- ustu loforð er undirstaða langtímaviðskipta og eykur samkeppnishæfni.“ Hannes Hannesson er framkvæmdastjóri Pósthússins. STÖÐUGT UNNIÐ AÐ UMBÓTUM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.