Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 73
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 73 Í UMHVERFISMÁLUM STÖÐUGT UNNIÐ AÐ UMBÓTUM ACTAVIS „Við setjum okkur árleg markmið um stjórn á umhverfis- og áhættuþáttum og vinnum stöðugt að umbótum.“ Actavis hefur þá sýn að starfsemi fyrir tæki sins endurspegli samfélagslega ábyrgð þess og að umhverfissjónarmið, ásamt öryggi og heilsu starfsmanna, séu ávallt höfð að leiðarljósi. Að sögn Leós Sigurðssonar, öryggis­, heilsu­ og umhverfis stjóra, hefur sú leið verið farin á Íslandi að hafa ákveðna stefnu í öryggis­ og umhverfismálum ásamt því að meta um hverfis­ og áhættuþætti tengda starf­ sem inni: „Við setjum árleg markmið um stjórn un á umhverfis­ og áhættuþáttum og vinn um stöðugt að umbótum. Þessi vinna hófst af krafti árið 2006 þegar við ákváðum að taka í notkun umhverfisstjórnunarkerfi sem uppfyllti kröfur alþjóðlega staðalsins ISO 14001 um umhverfisstjórnun og sækja um vottun á því þetta sama ár. Starfsmenn hvattir til virkrar þátttöku Markmiðið um vottunina náðist og síðan höfum við stöðugt unnið að því að bæta umhverfismálin. Árangurinn hefur skilað sér á mjög jákvæðan hátt, enda er eitt af meginmarkmiðum okkar að vera í farar­ broddi íslenskra fyrirtækja í öryggis­ og umhverfis mál um. Sorp sem fellur til við reksturinn er endurunnið eða endurnýtt. Á árinu 2006 fóru einungis 26% sorps í endurvinnslu eða endurnýtingu, í lok ársins 2009 var hlutfallið komið í 78% og er enn að aukast. Nú er t.d. unnið að orkustjórnun og vöktun frárennslis. Þetta gerðist ekki á einum degi og starfs­ menn hafa verið hvattir til virkrar þátttöku. Starfandi teymi eru innan fyrirtækisins sem koma með hugmyndir og vinna að þeim. Þar má nefna umhverfis­ og heilsu teymi, sem koma sjálf með hugmyndir eða koma á framfæri hugmyndum starfsmanna og hrinda þeim í framkvæmd. Umhverfismánuður fyrir starfsfólk Í maí vorum við með umhverfismánuð þar sem þemað var vistvænar samgöngur. Starfsfólk var hvatt til að taka þátt í dagskránni; sækja fyrirlestra um vistvænar samgöngur, taka þátt í gróðursetningardegi, hjóla í vinnuna eða á eigin orku. Einn af stóru viðburðunum í umhverfismánuðinum er gróðursetningardag ur, en hann er ein­ mitt afrakstur hugmyndasamkeppni um um hverfismál. Þá eru starfsmenn hvattir til að mæta ásamt fjölskyldum sínum til að gróður setja tré og allir fá síðan hressingu á eftir,“ segir Leó að lokum. Leó Sigurðsson: „Starfandi teymi eru innan fyrirtækisins sem koma með hugmyndir og vinna að þeim.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.