Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 81
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 81 UMHVERFISVÆNNI ORKUGJAFAR N1 N1 er eitt stærsta verslunar­ og þjónustu­ fyrir tæki landsins, sem sérhæfir sig í að veita fólki og fyrirtækjum afburðaþjónustu við víkjandi sölu á eldsneyti og fjölmörgum rekstrarvörum auk bílatengdrar starfsemi. Ásdís Björg Jónsdóttir er gæðastjóri N1: „Fyrirtækið vinnur markvisst að því að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum frá starfseminni. Það er vilji stjórnenda að gera N1 að umhverfisvænna fyrirtæki með skýrum og sýnilegum hætti. Því var ákveðið að vinna samkvæmt alþjóðlega um ­ hverfisstjórnunarstaðlinum ISO 14001. Umhverfisstefna N1 var upphafið að þeirri vinnu sem fram hefur farið undanfarið eitt og hálft ár. Innleiðing ISO 14001 á tveimur starfsstöðvum fyrirtækisins á Bíldshöfða 2 er nú á lokastigi og er endurúttekt framundan. Að henni lokinni verða starfsstöðvar okkar á Bíldshöfða ISO 14001­vottaðar af óháðum aðila. Fyrirtæki sem hafa innleitt og fengið gæðakerfi sín vottuð eru sammála um að það bæti reksturinn. Samvinna allra starfsmanna og stuðningur stjórnenda er mikilvægur þátt ur í að uppskeran verði fyrirtækinu til fram dráttar. Innlend eldsneytisframleiðsla Það er stefna N1 að auka vitund almenn ings á mismunandi orkugjöfum. N1 er dreif­ ing ar aðili metans á Íslandi. Í næstum 10 ár hefur Íslendingum boðist að kaupa metan á N1 á Bíldshöfða 2 og nú einnig á Tinhellu í Hafnarfirði. Þá er N1 í samvinnuverkefni við m.a. Siglingastofnun Íslands um fram­ leiðslu á íslensku biodíseli og hafa tilraunir lofað góðu. Biodísel er vistvæn díselolía unnin úr jurtaolíum sem eru framleiddar t.d. úr repjufræjum. Það væri spennandi fram tíðarsýn ef Ísland gæti orðið sjálfu sér nægt um vistvæna díselolíu. Þannig gæti verðmætur gjaldeyrir sparast og mörg verð­ mæt störf orðið til í kringum innlenda elds­ neytisframleiðslu.“ Nánari upplýsingar um umhverfismál fyrirtækisins er að finna á www.n1.is. „Það er stefna N1 að gera fyrirtækið umhverfisvænna með skýrum og sýnilegum hætti.“ Ásdís Björg Jónsdóttir, gæðastjóri N1. Umhverfisstefna N1 var upphafið að þeirri vinnu sem fram hefur farið undanfarið eitt og hálft ár. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON OG N1 Anton Már Egilsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.