Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 85

Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 85
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 85 Hreinn Pálsson, framkvæmdastjóri Íslendinga á heimssýningunni í Sjanghæ. Sýningin stendur yfir í fimm mánuði. – Hvers vegna var slagorðið Pure Energy and Healthy Living valið sem yfirskrift þátttöku Íslendinga á EXPO 2010? „Þema EXPO 2010 er Better City, Better Life þar sem áherslan er á borgar sam félög, enda meirihluti jarðarbúa nú borgarbúar. Það, sem við höfum sérstaklega fram að færa fyrir borgarsamfélög, eru lausnir okkar á sviði orkuframleiðslu bæði í vatnsafls­ og jarðvarmavirkjunum. Við leggjum því áherslu á að sýna þann kraft sem býr í náttúrunni og hvernig má virkja hann á sjálfbæran hátt til orkuframleiðslu. Samhliða því viljum við sýna þau lífskjör sem við höfum skapað okkur á Íslandi á tiltölulega stuttum tíma sem stuðla að því að við lifum betur og lengur en íbúar margra annarra þjóða. Auk þess að kynna landið sem áfngastað sem áhugavert er að heimsækja.“ Hreinn segir að heimssýningin í Sjanghæ sé ekki eins og aðrar vöru ­ sýn ingar þar sem einstök fyrirtæki kynna vörur sínar heldur gangi sýn­ ing in út á að kynna lönd og fyrir hvað þau standa. „Viðburðurinn er síðan vettvangur fyrir fyrirtæki til að koma sér á framfæri, afla tengsla, fá ráðgjöf o.s.frv. Við erum að vinna með um 60 viðskiptaaðilum sem nýta sér aðstöðuna í skálanum eða þjónustu starfs manna með einum eða öðrum hætti.“ Í hverjum mánuði er ákveðið þema í íslenska skálanum og sérstök áhersla lögð á ákveðnar atvinnugreinar. „Í júní verður áherslan á ferða­ mál og í september verður áherslan á orkumálin, hönnun og hugvit.“ Hreinn segir að sjö þúsund kínverskir ferðamenn sæki Ísland heim árlega og ástæða sé til að ætla að þeim fjölgi á næstu árum þar sem Kín verjar ferðast í auknum mæli til Evrópu vegna aukinnar velferðar í landinu. „Við vinnum með Icelandair og Bláa lóninu, sem eru styrktaraðilar þátttökunnar, við að markaðssetja áfangastaðinn Ísland hér í Kína. Ferðamönnum frá Kína hefur fjölgað mjög og búist er við að sú fjölg­ un haldi áfram á næstu árum. Við vinnum einnig náið með hinum Norðurlandaþjóðunum að því að vekja athygli á Norðurlöndum sem spennandi kosti fyrir ferða­ menn. Við gerum okkur miklar vonir um fjölgun ferðamanna til Norðurlandanna frá Kína eftir þá miklu kynningu og athygli sem þau hafa fengið hér á heimssýningunni.“ Fyrsta heimssýningin var haldin í London 1851 en fyrsta formlega þátttaka Íslands var á heimssýningunni í New York 1939. Ísland mun þó hafa verið kynnt á heimssýningum fyrir 1939 en ekki sem form­ legur þátttakandi. Yfir 350 þúsund gestir heimsóttu íslenska skálann í maí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.