Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 b æ k u r M ikið hefur verið rætt og ritað um þá hæfni sem góðir leið- togar þurfa að búa yfir. Þeir þurfa að skapa sýn, hvetja til breytinga, búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, geta hrifið aðra með sér og komið sterkum skilaboðum á framfæri, svo fátt eitt sé nefnt. Rauður þráður í gegnum alla þá færniþætti sem þeir þurfa að búa yfir er hæfnin til að halda kynn- ingar og flytja ræður í einu eða öðru formi. Kynning getur verið tveggja manna sam- tal, þ.e. maður-á-mann aðferðin, eða fyrir- lestur á ráðstefnu fyrir framan 500 manns og auðvitað allt þar á milli. Hvernig við komum skilaboðum okkar á framfæri getur skilið milli feigs og ófeigs í viðskiptum. Bókin Presentation Zen fjallar á skemmti- legan hátt um hvernig leiðtogar geta unnið með þessa hæfni. Höfundurinn, Garr Rey- nolds, er mikill talsmaður einfaldleika í kynningum og ræðum og fer mikinn þegar hann talar um gæði kynninga sem fluttar eru í viðskiptalífinu í dag. Gríðarlegur fjöldi PowerPoint slæða, sem lesnar eru án til- burða, og slælegur undirbúningur sé það sem einkennir kynningar og því þurfi að breyta. Bókin er sett upp í þrjá meginkafla sem hver um sig fjallar um þau meginatriði sem höfundur vill meina að séu grundvöllur góðra kynninga. Þessi þrjú svið eru und- irbúningur, hönnun og flutningur. 1. Hvernig undirbúum við kynninguna? 2. Hvernig setjum við hana upp og útbúum stuðningsefni? 3. Hvernig flytjum við kynninguna? Hann leggur áherslu á að ekki sé um hugmyndafræði að ræða heldur aðferð við að koma skilaboðum á framfæri, ekki sé til hinn eini stóri sannleikur um hvernig eigi að halda góða kynningu. Hann leggur áherslu á mikilvægi þess að segja góða sögu með kynn- ingunni og að hver og einn fyrirlesari setji sinn karakter í kynninguna. Fólk vill hlusta á skemmtilegar og viðeigandi sögur og með því að halda í karakter okkar gefum við af okkur og tengjumst því áheyrendum betur. undirbúningur Í undirbúningnum þarf að hafa þrjú orð í huga; einfalt, skýrt og stutt. Nálgast ætti undirbúninginn með opnum huga og leyfa sköpunargáfunni strax að fá lausan tauminn innan ákveðinna marka. Mikilvægi sam- líkinga er ótvírætt, hvernig við getum líkt flóknum hlut við einfaldan til útskýringar. Strax í undirbúningnum ætti fyrirlesarinn að huga að því hvaða hjálpar- og nýsigögn hann ætli að nýta sér og með hvaða hætti. Mik- ilvægasta atriðið er þó að gera sér grein fyrir hvert sé megininntak kynningarinnar, hver séu þau skilaboð sem fyrirlesarinn vill skilja eftir hjá áheyrendum. Spurningar sem við ættum að spyrja okkur við undirbúning kynningar: Hve mikinn tíma hef ég?• Hvernig er salurinn?• Á hvaða tíma dags er kynningin?• Hverjir eru áheyrendur?• Hver er bagrunnur áheyrenda?• Hverju búast áheyrendur við af • mér? Af hverju var ég beðin(n) um að • tala? Hvað vil ég að áheyrendur geri?• Hvaða sýnigögn henta best • þessum hóp og þessum aðstæðum? Hver er megintilgangur kynningar- • innar? Hver er sagan?• Bókin Presentation Zen: Bókin Presentation Zen er fyrir alla þá sem vilja halda góðan fyrirlestur og flytja kraft- miklar kynningar – hvort heldur fyrir stóran hóp fólks eða í tveggja manna tali. Hún er jafnt fyrir þá sem hafa mikla reynslu og þá sem eru að feta sín fyrstu spor. Að halda góðan fyrirlestur TExTI: unnur valborg hilmarsdóttir Bókin Presentation Zen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.