Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 113

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 113
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 113 s t j ó r n u n a r M o l i tExtI: gísLi Kristjánsson „Should I stay or should I go?” sungu Bret- arnir í hljómsveitinni The Clash. Núna eru sumarfríin að baki og grár veruleikinn á vinnustað hefur tekið við af leik í sumri og sól. Vikur hafa liðið – þær verða brátt að mánuðum – og efinn læðist að fólki: Á ég að skipta um vinnu eða vera hér áfram? Það er eins og fólk nái sér ekki á strik eftir að hafa veri fjarri vinnustað um tíma og það jafnvel ekki nema í einn mánuð. Vinnan er ömurleg og ekkert nýtt út úr henni að hafa! Fólk spyr sig: „Skiptir þetta jag hérna í húsinu mig nokkru máli?” Eða: „Var það þetta sem ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór?” Vinnusálfræðingar þekkja þessar spurn- ingar vel. Þær koma oft þegar hallar að vetri. Þeir segja að allir eigi að spyrja sig þessara spurninga. Þó kunni ekki góðri lukku að stýra að spyrja bara og leita aldrei að svarinu. Sænski sálfræðingurinn Bosse Angelöw hefur búið til einfalt próf fyrir þá sem eru í efa. Það birtist upphaflega í stjórnunartímaritinu Chef. Að mati Angelöws er mikilvægast að viðurkenna að þessi efi um vinnuna sé eðlilegur og oft af hinu góða. Margir hafa gott af því að standa upp og kveðja gamla vinnustaðinn sinn. Mikilvægast er að komast að niðurstöðu og eyða þannig efanum. Sálfræðingurinn segir: Vertu kyrr ef: Þú hefur gaumgæft málið í nokkrar • vikur og komist að þeirri niðurstöðu að kostirnir við núverandi vinnu séu fleiri en gallarnir. Óánægja þín í vinnunni stafar af því • að þú nærð aldrei að slappa af og líta yfir farinn veg. Bættu inn nokkrum pásum til afslöppunar. Þú eru ósátt(ur) við vissa hluti í • vinnunni en veist að það er hægt að bæta þar úr. Þú finnur fyrir vinnugleði við að • leysa sjálf verkefnin í vinnunni þótt þér leiðist á vinnustað. skiptu um vinnu ef: Þér finnst enn, nokkrum vikum eftir • frí, að gallarnir við vinnuna vegi þyngra en kostirnir. Þér var farið að leiðast í vinnunni • löngu fyrir fríið Það eru ókostir við núverandi vinnu, • sem þér hefur ekki tekist að bæta úr, og þú ert úrkula vonar um að ástandið skáni. Þú hefur ekki lengur áhuga á verk-• efnum, sem þér þóttu skemmtileg og spennandi áður. tÍMi til að segja Bless Áttu að skipta um vinnu eða vera áfram á sama vinnustað? Margir spyrja sig þessarar spurningar þegar sumarfríin eru að baki og grár veruleikinn hefur tekið við af leik í sumri og sól. Hér koma nokkrar ráðleggingar sálfræðings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.