Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 k yN N IN G Bláa lónið og umhverfi þess er margrómað. Sveinn Sveinsson, sviðs- stjóri veitingasviðs Bláa Lónsins, segir fundi bæði minni og stærri hópa, auk viðburða, setja svip sinn á hauststarfsemi Bláa lónsins. „Við leggjum ríka áherslu á persónulega og góða þjónustu. Veit- ingastaðurinn Lava var tekinn í notkun í lok síðasta árs. Salurinn, sem er byggður inn í hraunið, er án efa einn sérstæðasti veitingasalur landsins. Hann veitir brúðkaupsveislum og öðrum mannfagnaði ein- staka umgjörð og hefur salnum verið tekið mjög vel. Þakið er útsýnispallur „Matreiðslumeistarar staðarins leggja áherslu á að nota ferskt, íslenskt hráefni og fjölbreytnin inniheldur allt frá léttum réttum til sælkera- máltíða. Staðurinn er byggður inn í klett og er einn veggurinn nátt- úrulegt hraun – sem eykur á sérstöðu staðarins. Glerstigi leiðir gesti á Lava Bar á annarri hæð þar sem þeir geta notið þess að fá sér drykk og slaka á í aðlaðandi umhverfi. Þak veitingastaðarins er útsýnispallur þar sem sést yfir Bláa lónið og fallegt umhverfið.“ Heilsulind á heimsmælikvarða Sveinn segir að sá möguleiki að geta boðið gestum að slaka á í lón- inu – sannkallaðri heilsulind á heimsmælikvarða, skapi þeim mikla sérstöðu: „Betri stofan er tilvalinn kostur fyrir þá baðgesti sem kjósa meira næði. Á svæðinu eru sex einkabúningsklefar sem rúma einn eða tvo gesti. Gestir svæðisins hafa aðgang að huggulegri setustofu með arni og fallegum húsgögnum og sérstöku innilóni með beinu aðgengi í Bláa lónið. Á efri hæð svæðisins eru svalir með útsýni yfir lónið. Léttar veitingar eru í boði og hægt er að panta drykki og valda rétti frá veitingastaðnum,“ segir Sveinn að lokum. salurinn sem er byggður inn í hraunið er án efa einn sérstæðasti veitingasalur landsins. Bláa lónið Ljúf stund á Lava haustið er tíminn Sveinn Sveinsson, sviðsstjóri veitingasviðs Bláa Lónsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.