Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 109

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 109
Lífsstíll F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 109 svo mörg voru þau orð „Það er jákvætt að sjá að fjármálakerfið bregst við með hagræðingu og þótt það sé dapurlegt að endalok sparisjóð- anna séu með þeim hætti sem nú stefnir í, þá er skömminni skárra að þeir renni inn í bankana en að þeir fari á hausinn. Gjaldþrot íslensks banka, sama hvaða nafni hann nefndist, yrði líklega olía á eld vantrúar á fjármálakerfið með tilheyr- andi tjóni fyrir hagkerfið. Hagræðingarferli samdráttarins er hafið og fyrstu gjaldþrotin farin að líta dagsins ljós. Það er leiðinlegt að þessi veisla skuli enda svona, en ekkert getur úr því sem komið er hindrað að timburmennirnir verði hast- arlegir og einhverjir munu fá delirium tremens.“ Hafliði Helgason, framkvæmdastjóri hjá Sjávarsýn. Markaðurinn, 6. ágúst. „frá því tvö núll voru tekin af íslensku krónunni árið 1981 hefur vísitala neysluverðs um það bil 30-faldast. ef vísitalan var 100 stig í janúar 1981 þá var hún 3.018 stig í júlímán- uði síðastliðnum, samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofu Íslands. enn er því nokkuð í að komin verði upp sama staða og var í þessum málum hér á landi þegar núllin tvö voru tekin af krónunni.“ Grétar Júníus Guðmundsson. Morgunblaðið, 21. ágúst. Úr frjálsri verslun fyrir 34 árum Lára N. Eggertsdóttir er sælkeri mánaðarins. Sælkeri mánaðarins: í miklu uppáHaldi „Uppskriftin sem ég er með er komin frá manninum mínum sem er frábær kokkur og sá sem sér almennt um eldamennsku heimilisins,“ segir Lára N. Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365. „Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá heimilis- fólki og mikið eldaður yfir haust- og vetrarmánuðina, en grillið ræður ríkjum yfir sumarið.“ Sítrónukjúklingur: Fyrir 4 4 kjúklingabringur, teknar í tvennt eftir endilöngu, þ.e. þynntar 2 msk ólífuolía 50 g smjör hveiti ½ sítróna ¾ bolli kjúklingasoð salt og pipar Bringurnar eru þynntar, þ.e. skornar langsum, þannig að hver verður tvær þunnar sneiðar. olían og 25 g af smjöri eru hituð á pönnu. Kjúklingnum velt upp úr hveitinu og steikt á pönnu í 3–4 mínútur á hvorri hlið eða þar til þær eru gylltar og gegn- umsteiktar. Síðan eru þær teknar af pönnunni og settar á fat. Kjúklingasoð sett á pönnuna og suðan látin koma upp, safi úr hálfri sítrónu kreistur saman við, piprað og hrært vel í á meðan sósan þykknar. Að lokum er bætt við u.þ.b. 25 g af smjöri. Með þessu er frábært að bera fram ofnbakað rótargræn- meti, s.s. kartöflur, gulrætur, rófur og sætar kartöflur. Skorið í bita eftir smekk, velt upp úr ólífuolíu, saltað með maldon-salti og bakað í ofni við 220 gráður í um hálftíma á blæstri. Einnig er gott að bera fram með réttinum ferskt salat, sem samanstendur af uppáhaldssalatblöndunni, tóm- ötum, papriku og fetaosti. – Það ætti nú að vera óhætt að leyfa stráknum að hjóla aðeins í portinu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.