Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Blaðsíða 140

Frjáls verslun - 01.09.2009, Blaðsíða 140
bílar hátt uPPI Páll Stefánsson ekur Chevrolet Aveo í fjallabyggðum Perú. Af öllum þeim stöðum sem ég hef komið til er umferðin í Líma, höfuðborg Perú, sú versta. Það mætti halda að það væru 11 milljónir bíla í þessari 11 milljón manna stórborg. Rautt ljós, hvað er það? Umferðarreglur, hvað er það? Nei, þarna ríkir lög- mál frumskógarins. Og Chevrolet Aveo, nettur bíll, stóðst prófið. Nógu snöggur upp til að geta komist í smá glufu, nægilega nettur til að smokra sér áfram, hægt en örugglega. Aveo-bíllinn kom á markaðinn fyrir rúmu ári. Hann er sann- kallaður heimsbíll, framleiddur á átta stöðum; Póllandi, Mexíkó, Suður-Kóreu, Úkraínu, Kólumbíu, Kína, Víetnam og Tælandi. Stóra prófið var ekki umferðin í Líma, heldur hélt ég áfram upp Andesfjöllin í fimm þúsund metra hæð. Á þessari nokkur hundruð kílómetra leið til La Oroya urðum við ágætis mátar. Chevrolettinn er hinn fullkomni jafnaðarmaður, það er ekkert sem kemur á óvart. Krafturinn mætti vera meiri, aksturseig- inleikarnir eru ágætir, fjöðrunin, ekkert út á hana að setja, stýrið þokkalegt. Sætin gætu verið betri í langkeyrslu. Mælaborðið, allt á sínum stað, engu ofaukið. Plastlegt. Plássið er gott miðað við ekki stærri bíl. Þægilegt farangursrými. Semsagt, ágætur bíll til að komast frá A til B; hvorki meira né minna. Á þessari leið til La Oroya, þegar hæsta punkti var náð, í fimm þúsund metrum, hélt ég að Aveoinn myndi gefa upp öndina, eins og bílstjórinn, hestöflin 103 voru nær horfin, vegna súrefnisskorts. Skondið. TExTI: Páll steFánsson 140 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.