Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.09.2009, Blaðsíða 37
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 37 Frank segir þetta vera gífurlega spennandi og skemmti- legt verkefni og úrið verður á góðu verði þrátt fyrir að ekkert sé slakað á í gæðum. „Upphaflega var hugmyndin að vera með nokkrar gerðir af Michelsen-úrunum en þjóð- félagsaðstæður hafa gert það að verkum að við verðum með eitt módel til að byrja með en við stefnum í framtíðinni á að vera með gott úrval af úrum í Michelsen-línunni.“ Mikil nákvæmnisvinna Að smíða úr er mikil nákvæmnisvinna þar sem verið er að vinna með mælieiningar sem geta verið einn þúsundasti úr millimetra. Þess má geta að Róbert var í marga mánuði með loka- verkefni sitt en hann fékk í hendurnar gamalt kennsluúr frá sjöunda áratugnum sem hann endurhannaði og handsmíðaði upp á nýtt. Mikilvægur hluti af rekstri fyrirtækisins er viðhalds- og viðgerð- arþjónusta og hjá Michelsen er gert við öll úr hvort sem þau eru keypt í versluninni, af öðrum aðilum eða erlendis. Frank segir að nokkrir aðilar selji dýr og vönduð úr en ekki eru allar verslanirnar með fagmenn á sínum snærum og því er mikið leitað til þeirra með viðgerðir og viðhald. Hafa Michelsen-feðgar reglulega farið til Sviss til endurmenntunar. Eins og fyrr segir hefur Franch Michelsen ehf. verið í eigu sömu fjölskyldu alla tíð og stendur fyrirtækið traustum fótum. Spennandi tímar eru framundan, Mich- elsen-úrin að koma á markaðinn og Róbert, fjórði ætt- liðurinn, á leið til Parísar þar sem hann mun um skeið vinna við hágæðaúrsmíði. Frank tekur fram að lokum að ávallt hafi einkennt reksturinn að vera í takt við tímann, bjóða eftirsóttar vörur og að sinna viðskiptavinum vel og vandlega; þannig verði það áfram. Feðgarnir Frank og Róbert F. Michelsen í versluninni að Laugavegi 15. Lokaverkefni Róberts var að endurhanna gamalt kennsluúr frá sjö- unda áratugnum og handsmíða upp á nýtt og fékk hann hæstu einkunn. Á myndinni er einnig sveinsstykki afa hans, Franchs Michelsen, sem hann smíðaði í Kaupmannahöfn. Fyrir það fékk hann einnig hæstu einkunn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.