Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.09.2009, Blaðsíða 19
Fyrst þetta... F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 19 Helgi Vilhjálmsson, sem yfirleitt er kenndur við sælgætisgerðina Góu, eigandi Kentucky Fried Chicken á Íslandi, er kröftugur maður og bjartsýnn. Hann er núna í óðaönn að gera allt klárt fyrir opnun nýs KFC veit- ingastaðar við Þjóðhildarstíg í Grafarholti. Þetta er við hornið þar sem Nóatún og Húsasmiðjan eru til húsa. Helgi segir að þrátt fyrir erfitt ástand í þjóðfélaginu verði menn að vera jákvæðir og láta hjólin snúast – ýta frá sér eymdinni. „Fólk er allt of upp- tekið af því sem illa fer og ekki nógu vakandi fyrir því jákvæða og stjórnmálamenn eru ekki nógu opnir fyrir nýjum hug- myndum. Ég er til dæmis sam- færður um að byggingarbrans- inn myndi vakna til lífsins ef virðisaukaskattur yrði afnuminn af öllu byggingarefni; það þarf að hvetja menn til að ráðast í nýjar framkvæmdir. Fyrst þarf að setja gröfuna í gang, síðan kveikja á rafmagninu og þá er hægt að fara að innheimta gjöld í ríkissjóð. Helgi segir að nýi staðurinn við Þjóðhildarstíg sé svip- aður að stærð og hinir KFC staðirnir sem fyrirtækið reki. „Iðnaðarmennirnir eru að leggja lokahönd á innréttingarnar og ég vonast til að geta opnað eftir nokkrar vikur. Ég er bjart- sýnn í kreppunni.” Helgi Vilhjálmsson í Góu opnar nýjan KFC stað í Grafarholti. Ég er bjartsýnn í kreppunni Helgi í Góu er að opna nýjan Kentucky Fried Chicken veitingastað í Grafarholti; rétt við Nóatún og Húsasmiðjuna. SET ehf. Röraverksmiðja • Eyravegur 41 • 800 Selfoss • Sími: 480 2700 • Fax: 482 2099 • Netfang: set@set.is • Vefsíða: http://www.set.is Gæði til framtíðar SET er framsækið og vaxandi iðnfyrirtæki með fjögurra áratuga reynslu af framleiðslu og þjónustu við íslenska lagnamarkaðinn. SET framleiðir foreinangruð hitaveiturör og plastpípur fyrir vatnsveitur, fráveitur, raforku og fjarskiptakerfi. Fyrirtækið gegnir mikilvægu hlutverki við virkjun jarðhitaorku og nýtingu ferskvatns til neyslu og útflutnings, ásamt verkefnum á sviði fráveitumála og fjarskiptavæðingar. Gæðamál, þekking og fræðsla skipar veglegan sess í menningu fyrirtækisins sem og öflug nýsköpun og framþróun í tækni. SET á samvinnu við tugi evrópskra fyrirtækja á sviði tækni, hráefna, rannsókna og staðalmála. Allar afurðir röraverksmiðju SET eru framleiddar samkvæmt evrópskum framleiðslustöðlum og fyrirtækið hefur vottað gæðastjórnunarkerfi skv. ISO-EN-IS 9001 staðli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.