Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Blaðsíða 122

Frjáls verslun - 01.09.2009, Blaðsíða 122
122 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 S T j ó R N u N Fiskibein Fiskibeinið, sem svo er kallað vegna útlits síns, er líka nefnt orsaka- og afleiðingarit eða Ishikawa -rit í höfuðið á höfundinum. Það er notað til að greina orsakir vandamála. Þá er teiknuð lárétt lína og við enda hennar er vandamálið. Út frá þeirri línu eru síðan dregnar upp aðrar línur fyrir flokka ólíkra orsaka sem gætu hafa leitt af sér vandamálið. Flokk arnir eru gjarnan hafðir fjórir: Fólk, aðferðir, efni og vélar. Önnur flokkun með fleiri eða færri línum getur vel átt við. Fjöldi lína fer eftir eðli þess vandamáls sem verið er að leysa eða eftir því hvers konar starfsemi er um að ræða. Síðan er hægt að greina flokk ana áfram niður eftir því hvernig vandamálið er vaxið hverju sinni. Dæmi um fiskibeinamynd. punktarit Punktarit er notað til að skoða hvort samband er á milli tveggja breyta. Punktaritið er ekki notað til að sanna tölfræðilega hvort orsakasamband sé á milli breytanna, heldur sýnir það myndrænt hvort og þá hvernig slíkt samband er. Einfalt er að sjá af hallanum á línunni hvort sambandið milli breytanna er jákvætt eða neikvætt. Eins má sjá hversu sterkt sambandið er út frá fjarlægð punktanna frá línunni. Punktaritið er í raun myndræn aðferð til að greina gögn og mögulega fylgni breyta. Dæmi um punktarit Stýririt Stýririt eru notuð við eftirlit með ferlum yfir tíma til að fylgjast með breytingum í hegðun þeirra. Mælingar á ferli eru settar í línurit, síðan er meðaltal, efri og neðri mörk (viðvörunarlínur) ferlisins reiknuð út og teiknuð inn á ritið. Margar gerðir eru til af stýriritum og fer notkun þeirra eftir eðli þeirra gagna sem notuð eru. Stýririt sýnir hversu stöðugt eða óstöðugt viðkomandi ferli er og leiðir í ljós hvort gera þurfi á því breytingar t.d. til að auka stöðugleika. Dæmi um stýririt Flæðirit Flæðirit eru notuð til að lýsa ferli eins nákvæmlega og þörf er á. Notuð eru tiltekin tákn við gerð þeirra. Þó að flæðirit geti verið sáraeinfalt að sjá, getur verið nánast ómögulegt fyrir einn einstakling að teikna gott flæðirit. Árangursríkast er að það sé mótað í samvinnu allra hlutaðeigandi aðila. Dæmið á myndinni sýnir t.d. ferlið sem hefst við móttöku pöntunar. Dæmi um flæðirit Aðrar árangursstjórnunaraðferðir Í bókinni Framsækin stjórnun er fjallað um fjölmargar aðrar árangursstjórnunaraðferðir. Má þar nefna: Ferlisstjórnun, stjórnun samkvæmt stöðlum, að meta árangur (5 aðferðir), stjórnun þekkingar (4 aðferðir), Six Sigma, Straumlínustjórnun (Lean) og áhættustjórnun (2 aðferðir. Einnig er í bókinni vöndið atriðaorðaskrá. Myndirnar í greininni eru frá shutterstock.com og eru þær sömu og eru í bókinni. Framsækin stjórnun fæst hjá Stjórnvísi. Aflei∂ ing / vandamál Vélar og tækiEfni FólkA∂fer∂ir 40 35 30 25 20 15 10 5 0 1020 1010 1000 990 980 970 1 2 3 74 95 86 10 1211 Efri mörk Ne∂ri mörk Me∂altal Móttaka pöntunar Yfirfer∂ Sta∂festing á yfirfer∂ Sta∂festing send Lei∂rétting já nei Í lagi? Framsækin stjórnun – árangursstjórnun Vorið 2006 gaf Stjórnvísi út litla bók sem heitir Framsækin stjórnun. Bókin sú lætur lítið yfir sér en er stútfull af upplýsingum um helstu aðferðir árangursstjórnunar á mannamáli. Það eru félagar í Stjórnvísi sem skrifa efni bókarinnar af mikilli þekkingu og reynslu af beitingu þeirra aðferða árangursstjórnunar sem um er fjallað. Höfundar efnis í bókinni eru: Ásrún Rúdólfsdóttir, Ásta Þorleifsdóttir, Brynhildur Bergþórsdóttir, Eggert Claessen, Einar Ragnar Sigurðsson, Hrefna Sigríður Briem, Höskuldur Frímannsson, Kjartan J. Kárason, Kristín Kalmansdóttir, Lára Jóhannsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Vigdís Jónsdóttir. Í þessari grein verður gripið niður í kaflann um gæðastjórnun, sem er án efa ein þekktasta og útbreiddasta aðferð árangursstjórnunar sem til er. Framsækin stjórnun færst hjá Stjórnvísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.