Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Page 55

Frjáls verslun - 01.11.2009, Page 55
50 græjurnarBestu F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 55 HTC tryggja að notandinn hefur fjölmarga möguleika á að sérsníða símann. 17. MIcroSoft Zune hd stafrænn tónlistar- og myndspilari (verð sennilegast frá 60.000 kr., www.zune.com). Þetta er sá Zune-spilari sem við hefðum viljað sjá frá Microsoft strax á síðasta ári – hann er öflugri, einfaldari í notkun og betur hannaður en fyrirrennari hans. Zune er frábær til að horfa á háskerpumyndir í sjónvarpinu og hlusta á tónlist auk þess sem hinn vel heppnaði Zune 4.0 hugbúnaður gerir notkunina enn ánægjulegri. 18. G-dAtA Internet SecurIty 2010 Öryggishugbúnaður (u.þ.b. 4.000 kr. fyrir eina tölvu, www.gdata- software.com). Besti öryggishugbúnaðurinn sem við prófuðum á þessu ári er þessi lítt þekkti hugbúnaðarpakki frá G-Data. Þrátt fyrir að notendaskilin stíli einkum inn á lengra komna tölvunotendur eru þau nægilega skýr til að flestir ættu að geta lært inn á búnaðinn – og verðið er samkeppnishæft þar að auki. 19. lenovo thInkpAd t400S-línAn Fartölvur (verð frá 381.900 kr. hjá www.netverslun.is). Snemma á árinu gaf Lenovo út trausta alhliða fartölvu. Með T400s línunni tókst Lenovo hins vegar að minnka þykkt þeirrar tölvu um helming og bæta við fjölsnertifleti til að nýta betur þann möguleika Windows 7 stýrikerfisins. Frábær valkostur fyrir viðskiptaferðalangana. 20. BoXee Netsjónvarpsþjónusta (ókeypis, www.boxee.com). Úrvalið hefur aldrei verið meira þegar kemur að netuppsprettum fyrir sjónvarp og annað myndefni. Hugbúnaður Boxee fyrir Windows, Mac og Linux safnar þessu öllu saman á einn stað – ókeypis. 21. SAndISk eXtreMe pro coMpActflASh cArd Minniskort (99.900 kr. fyrir 16 GB hjá www.sm.is). Extreme Pro CompactFlash minniskortin eru gríðarlega hraðvirk, enda með allt að 90 megabæta les/skrifhraða. Það kostar sitt, en er þess virði fyrir ljósmyndara sem vilja ekki missa af einu einasta skoti í fullum gæðum. 22. Apple Iphone 3GS snjallsími (139.900 kr. t.d. hjá www.nova.is). Loksins kom hann til Íslands, en hann kostar líka sitt. iPhone-síminn frá Apple hefur farið sigurför um heiminn frá því hann kom fyrst á markað, enda bæði flottur og fjölhæfur. 3G-línan er nýjasta útgáfan af símanum og hún hefur ýmislegt fram yfir eldri iPhone-síma eins og t.d. vídeótökumöguleika. 23. hp envy 13 Fartölva (grunnverð sennilega frá 350.000 kr., www.hp.com). Þessi ofurlétta fartölva minnir helst á MacBook, eitt helsta flaggskip Apple, hvað varðar flotta hönnun. Ýmsir hágæða íhlutir tryggja það að þessi PC-tölva er enginn eftirbátur fyrirmyndarinnar. 24. AteBItS tweetIe 2 iPhone forrit (ókeypis, www.atebits.com/tweetie-iphone). Besta Twitter-forritið fyrir iPhone. Flott notendaskil og einfaldleiki Tweetie 2 tryggja að þeir sem eiga iPhone geti auðveldlega nýtt sér alla helstu eiginleika Twitter á símanum sínum. 25. pAnASonIc luMIX dMc-Gf1 stafræn myndavél (189.900 kr. á www.fotoval.is). Þetta er strangt til tekið ekki stafræn SLR-myndavél, en e.t.v. það næsta sem hægt er að komast án þess að fara alla leið. Hægt er að skipta um linsur og taka 720p háskerpuvídeó með sjálfvirkum fókus auk margra annarra eiginleika. 26. XMArkS Vafraviðbót (ókeypis, www.xmarks.com). Þetta er algjör nauðsyn fyrir þá sem nota margar mismunandi tölvur og vilja hafa sömu bókamerkin í vöfrum þeirra allra. Ef bókamerki er breytt á einni tölvu uppfærist það sjálfkrafa á öðrum tölvum sem eru með viðbótina upp- setta. Virkar fyrir Internet Explorer, Firefox, Safari og Google Chrome. 19 Thinkpad kemst oftast inn á topp 100 lista PC World - í þetta sinn var það T400s-línan. Nýjasti iPhone-síminn frá Apple er að sjálfsögðu á listanum. Panasonic Lumix GF1 er ein flottasta myndavélin á markaðnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.