Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.2014, Side 5

Læknablaðið - 01.01.2014, Side 5
48 Glæsileg dagskrá Læknadaga 2014 Gunnar Bjarni Ragnarsson í viðtali við Hávar Sigurjónsson „Markmiðið er að dagskráin höfði til sem flestra en hinn félagslegi þáttur er ekki síður mikil- vægur.“ LÆKNAblaðið 2014/100 5 www.laeknabladid.is 53 Betrisvefn.is – Dæmi um nýsköpun í kjölfar Læknadaga Össur Ingi Emilsson Læknadagar skapa grundvöll fyrir fag- fólk til að deila þekkingu sinni og getur orðið uppspretta nýrra verkefna, betrisvefn.is er gott dæmi. 40 Vel heppnuð íðorðasmíð - rætt við Magnús Snædal um starf Orðanefndar læknafélaganna Hávar Sigurjónsson „Ég sagði við Örn Bjarnason að þegar ýmsar stéttir eru farnar að bæta fræðingur í starfsheiti sitt ég gæti kannski farið að titla mig læknisfræðing eftir þetta.“ U M F J Ö L L U N o G G R E I N A R 44 Læknirinn ánægður í sænsku eldhúsi Hávar Sigurjónsson Ragnar Freyr Ingvarsson býr í Lundi, stundar sérnám í gigtarlækningum og er höfundur bókarinnar Læknirinn í eldhúsinu. 52 Ótæmandi uppspretta – um gagna- bankann Medline og leitarvélina PubMed Hávar Sigurjónsson Það þóttu tíðindi þegar Læknablaðið komst á Medline árið 2005. Hvað þýðir það? 50 Bókaumfjöllun: Sigrún og Friðgeir – Ferðasaga Auðólfur Gunnarsson Margt í sögunni rifjar upp minningar úr eigin reynsluheimi frá því ég var við nám í skurð- lækningum og rannsóknir í Bandaríkjunum. 62 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Auglýsingar í tímans rás Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 39 Eru breytingar framundan á landslagi sjálfstætt starfandi lækna? Magnús Baldvinsson Ef SÍ ætlar að ná hag- kvæmari samningum um læknisverk er þá ekki hætta á að kjör lækna skerðist ef á milli þeirra og SÍ kemur þriðji aðili? 47 Minningarorð: Oddur Árnason, 1921-2013 Páll Sigurðsson 54 Læknadagar í Hörpu 2014 – yfirlit dagskrár 43 Áttavilltar ályktanir Andrés Magnússon Fjölmargir hafa ályktað um fjárhagsvanda Landspítala en því miður eru það mark- lausar yfirlýsingar þegar ekki er bent á hvaðan fjármunirnir eiga að koma.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.