Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2014, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.01.2014, Blaðsíða 5
48 Glæsileg dagskrá Læknadaga 2014 Gunnar Bjarni Ragnarsson í viðtali við Hávar Sigurjónsson „Markmiðið er að dagskráin höfði til sem flestra en hinn félagslegi þáttur er ekki síður mikil- vægur.“ LÆKNAblaðið 2014/100 5 www.laeknabladid.is 53 Betrisvefn.is – Dæmi um nýsköpun í kjölfar Læknadaga Össur Ingi Emilsson Læknadagar skapa grundvöll fyrir fag- fólk til að deila þekkingu sinni og getur orðið uppspretta nýrra verkefna, betrisvefn.is er gott dæmi. 40 Vel heppnuð íðorðasmíð - rætt við Magnús Snædal um starf Orðanefndar læknafélaganna Hávar Sigurjónsson „Ég sagði við Örn Bjarnason að þegar ýmsar stéttir eru farnar að bæta fræðingur í starfsheiti sitt ég gæti kannski farið að titla mig læknisfræðing eftir þetta.“ U M F J Ö L L U N o G G R E I N A R 44 Læknirinn ánægður í sænsku eldhúsi Hávar Sigurjónsson Ragnar Freyr Ingvarsson býr í Lundi, stundar sérnám í gigtarlækningum og er höfundur bókarinnar Læknirinn í eldhúsinu. 52 Ótæmandi uppspretta – um gagna- bankann Medline og leitarvélina PubMed Hávar Sigurjónsson Það þóttu tíðindi þegar Læknablaðið komst á Medline árið 2005. Hvað þýðir það? 50 Bókaumfjöllun: Sigrún og Friðgeir – Ferðasaga Auðólfur Gunnarsson Margt í sögunni rifjar upp minningar úr eigin reynsluheimi frá því ég var við nám í skurð- lækningum og rannsóknir í Bandaríkjunum. 62 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Auglýsingar í tímans rás Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 39 Eru breytingar framundan á landslagi sjálfstætt starfandi lækna? Magnús Baldvinsson Ef SÍ ætlar að ná hag- kvæmari samningum um læknisverk er þá ekki hætta á að kjör lækna skerðist ef á milli þeirra og SÍ kemur þriðji aðili? 47 Minningarorð: Oddur Árnason, 1921-2013 Páll Sigurðsson 54 Læknadagar í Hörpu 2014 – yfirlit dagskrár 43 Áttavilltar ályktanir Andrés Magnússon Fjölmargir hafa ályktað um fjárhagsvanda Landspítala en því miður eru það mark- lausar yfirlýsingar þegar ekki er bent á hvaðan fjármunirnir eiga að koma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.