Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.2014, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.01.2014, Qupperneq 13
R a n n S Ó k n LÆKNAblaðið 2014/100 13 gildi 70 ár, bil 23-93), 63% voru karlar og að meðaltali var legutími þeirra 5,6 ± 9 dagar (miðgildi 2 dagar, bil 1-66). Á þessu hálfa ári voru alls 1722 blóðhlutar gefnir 202 sjúk- lingum (að meðaltali 8,5 ± 20 blóðhlutar, bil 4-143) á 439 sólar- hringum/lotum. Af þeim sjúklingum sem fengu blóðhluta fengu flestir rauðkornaþykkni, eða 179 (30%) talsins, 107 (18%) var gef- inn ferskfrystur blóðvökvi og 51 (9%) fengu blóðflögur (tafla II). 34 sjúklingar fengu allar tegundir blóðhluta á meðan á gjörgæslulegu stóð (eða 6% allra gjörgæslusjúklinga). istical Computing) notað fyrir lýsandi og greinandi tölfræði. At- hugað var hvort gögn væru normaldreifð með Saphiro-prófi og meðaltöl og staðalfrávik reiknuð fyrir normaldreifð gögn, annars voru gefin upp miðgildi með fjórðungsmörkum. Blóðrauði við gjöf rauðkorna var skoðaður sérstaklega með tilliti til fjölda gefinna eininga rauðkornaþykknis á sólarhring/lotu. Samanburður á blóðgildum undirhópa var gerður með línu- legri aðhvarfsgreiningu. Leiðrétt var fyrir bjagandi breytum sem reyndust hafa áhrif á blóðgildi samkvæmt útilokunaraðferð. Líkan tvö af blandaðri aðhvarfsgreiningu var notað til að leiðrétta fyrir endurteknum blóðhlutagjöfum hjá sama einstaklingi. Tölfræðileg marktækni miðast við p-gildi undir 0,05. Niðurstöður Sjúklingar og innlagnarástæður Alls lögðust 598 sjúklingar inn á báðar gjörgæsludeildir Landspít- ala á þessu 6 mánaða tímabili og var legutími þeirra á deildinni að meðaltali 2,9 dagar. Í töflu I eru skráðar ástæður innlagnar hjá þeim gjörgæslu- sjúklingum sem fengu blóðhluta. Í mörgum tilvikum eru skráðar fleiri en ein ástæða innlagnar. Í meira en helmingi tilvika (53%) var ein ástæða innlagnar á gjörgæsludeild eftirmeðferð vegna skurðagerðar, oftast opinnar hjartaaðgerðar (27%) eða aðgerðar á kviðarholi (11%, tafla I). Aðrar algengar innlagnarástæður voru lost eða sýklasótt (18%), sjúkdómar í öndunarfærum (11%), melt- ingarvegi (10%) eða hjarta- og æðakerfi (9%). Hjá helmingi sjúk- linga (49%) var saga um blóðþurrðarsjúkdóm í hjarta við innlögn, hjá 16% sjúklinga var saga um sykursýki, 10% höfðu nýrnabilun og 7% lungnaþembu. 39 sjúklingar (19%) höfðu ekki undirliggjandi sjúkdóma aðra en þá sem leiddu til innlagnar á gjörgæsludeild. Af 598 sjúklingum sem lágu á gjörgæsludeildum á rannsóknar- tímanum fengu 202 (34%) blóðhluta; 117 af 258 sjúklingum (45%) sem lágu á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut og 85 af 340 (25%) sjúklingum á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi. Meðal- aldur þeirra 202 sjúklinga sem fengu blóðhluta var 68 ± 15 ár (mið- Tafla III. Samanburður á blóðgildum við gjöf blóðhluta hjá helstu undirhópum þeirra 202 sjúklinga sem fengu blóðhluta. Notað var líkan tvö af blandaðri línulegri fjölbreytugreiningu. Já2 Nei2 p-gildi Rauðkorn (n=179)1 meðaltal blóðrauða ± staðalfrávik g/L Skurðaðgerð (n=90) 89 ± 9 84 ± 14 0,006* opin hjartaaðgerð (n=45) 90 ± 8 86 ± 13 0,07 Blóðþurrðarsjúkdómur í hjarta (n=87) 88 ± 9 86 ± 14 0,07 Eldri en 70 ára (n=95) 88 ± 9 90 ± 13 0,07 Lost/sýklasótt (n=31) 90 ± 14 89 ±10 0,049* Blóðmeinasjúkdómur (n=11) 82 ± 15 90 ± 11 <0,001* Blóðvökvi (n=107)1 meðaltal próþrombíntíma ± staðalfrávik sekúndur Skurðaðgerð (n=69) 17,4 ± 5 26,7 ± 20 0,003* opin hjartaaðgerð (n=41) 16,6 ± 2 22,4 ± 16 0,02* Skorpulifur (n=6) 20,7 ± 9 24,6 ±14 0,07 Blóðflögur (n=51)1 meðaltal blóðflögugildis ± staðalfrávik þús/μL opin hjartaaðgerð (n=21) 125 ± 40 63 ± 40 <0,001* Blóðmeinasjúkdómur (n=9) 41 ± 38 89 ± 45 <0,001* Leiðrétt var fyrir breytum samkvæmt útilokunaraðferð. 1Heildarfjöldi sjúklinga sem fékk blóðhlutategund á rannsóknartímabili. 2Já/nei með tilliti til undirhóps í fremsta dálki. Mynd 1. Dreifing blóðrauða (g/L) við gjöf rauðkorna. Lóðréttar línur sýna hlut- fall rauðkornaeininga sem voru gefnar við blóðrauða undir 70 og yfir 90 g/L. Texti í rauðum kössum ofan stöpla er samkvæmt klínískum leiðbeiningum Landspítala frá árinu 2012. Mynd 2. Blóðrauði við gjöf rauðkorna skoðaður með tilliti til fjölda gefinna eininga rauðkorna á sama sólarhring/lotu. Hringir tákna því sólarhring/lotu sem rauðkorn voru gefin og lægsta blóðrauða sem mældur var innan þess sólarhrings/lotu. Rauð brotalína sýnir gjafir rauðkorna við blóðrauða yfir 100 g/L þegar ástæða til gjafar rauðkorna er einungis mikil virk blæðing.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.