Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.2014, Qupperneq 4

Læknablaðið - 01.03.2014, Qupperneq 4
132 LÆKNAblaðið 2014/100 F R Æ Ð I G R E I N A R 3. tölublað 2014 135 Helsinki- yfirlýsingin Jón Snædal Tilurð yfirlýsingarinnar sem undirrituð var í Hels- inki má rekja til Nürn- berg-reglna sem samdar voru fyrir réttarhöldin árið 1947 yfir þýskum læknum sem höfðu gert hörmulegar rannsóknir á mönnum í tíð nasista. 139 Þrúður Gunnarsdóttir, Svavar Már Einarsson, Urður Njarðvík, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Agnes Björg Gunnarsdóttir, Tryggvi Helgason, Ragnar Bjarnason Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn. Samantekt á niðurstöðum meðferðar og langtíma- niðurstöðum við tveggja ára eftirfylgd Offita barna hefur aukist mikið víðsvegar í heiminum á undanförnum áratugum, líka á Íslandi. Offita hjá börnum getur haft alvarlegar líkamlegar og tilfinningatengdar afleiðingar og rannsóknir hafa sýnt meiri ýmisskonar heilsutengdan vanda meðal of feitra barna en þeirra sem eru í kjörþyngd. Þar má nefna áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma og sykursýki II, en einnig sálfélagslegan vanda, þunglyndi, kvíða og lélega sjálfsmynd. Því eru ríkar ástæður fyrir að takast á við offitu barna. 147 Kristín Rut Haraldsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Reynir Tómas Geirsson Fósturlát í kjölfar legvatnsástungu og fylgjusýnitöku á Íslandi Legástungur hafa verið notaðar til að greina litningagerð fósturvefja í um 50 ár. Þær voru lengst af og fyrst og fremst framkvæmdar hjá konum eldri en 35 ára þar sem líkur á litningafráviki aukast með aldri, ef saga var um fósturlát eða fæðingu þar sem litningafrávik greindist eða ef fjölskyldusaga var um slíkt. Legvatnsástungur og síðar fylgjusýnitökur hafa verið framkvæmdar á Íslandi í nær 40 ár. Þegar legvatns- ástungur hófust hér á landi fæddu um 5% íslenskra kvenna barn við eða yfir 35 ára aldri, en nú eru nær 17% þeirra yfir þessum aldursmörkum. Konum sem óskuðu eftir legvatnsástungu fjölgaði hratt og þær voru orðnar rúmlega 500 árið 1996. 100. ÁRGANGUR LÆKNABLAÐSINS 152 Óttar Guðmundsson Læknakennsla á Íslandi fram til ársins 1970 Eiginleg læknakennsla á Íslandi hófst með Bjarna Pálssyni landlækni á ofanverðri 18. öld. Í erindisbréfi Bjarna var kveðið á um að hann skyldi mennta fjóra fjórðungs- lækna sem annast skyldu læknisstörf í landinu. En Bjarna gekk illa að fá unga pilta til námsins enda voru prestfræðin mun eftirsóknarverðari í augum ungra manna sem vildu tryggja sér gott embætti. 159 Kristján Erlendsson Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum Markmið læknakennslu í HÍ 2014: Við útskrift skulu læknakandídatar búa yfir nýjustu þekkingu í læknisfræði, hafa tileinkað sér fagmannlega afstöðu til starfs síns og sjúklinga sinna og hafa öðlast færni til að hagnýta þekkingu sína til hagsbóta fyrir skjólstæðinga. Þeir skulu geta tekist á við frekari þjálfun sem læknar og/eða vísindamenn með skipulagðri leiðbein- ingu og eftirliti og hafa ekki glatað neinum möguleikum hvað varðar val á framhalds- námi. 137 Sjúkraflutningar á Íslandi Viðar Magnússon Menntun sjúkraflutn- ingamanna hefur tekið stórstígum framförum á undanförnum áratugum. Sjúkraflutningamenn eru ekki lengur bara sjúkrabílstjórar heldur heilbrigðisstarfsmenn með þjálfun í fyrstu við- brögðum við slysum og bráðum veikindum. L E I Ð A R A R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.