Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Side 20

Frjáls verslun - 01.04.2005, Side 20
FORSÍÐUGREIN 20 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 Þ að ráku margir upp stór augu þegar sagt var frá því í lok apríl sl. að eigendur veitingastaðarins Greifans á Akureyri hefðu tekið Hótel Borg á leigu. „Innrásin að norðan,“ varð sumum á orði. Þetta var þó engan veginn fyrsta hótelið sem þeir tóku yfir. Vanir menn. Eignarhaldsfélagið Greif- inn hf. rekur Veitingastaðinn Greifann og 6 hótel. Það er með 165 manns í vinnu og áætluð velta þessa árs er um 800 milljónir kr. Það er í raun hægt að tala um íslenska hótelkeðju. „Frá árinu 2000 höfum við keypt eða tekið yfir rekstur þriggja hótela á Akureyri, tveggja í Reykjavík og eins við Mývatn. Ekkert af þessu þótti hins vegar jafn fréttnæmt og þegar við tókum við rekstri Hótel Borgar,“ segir Páll Lárus Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Keahótela ehf., dótturfélags Eignarhaldsfélagsins Greifans hf. Jóhannes á Borg var Akureyringur „Stundum er sagt að sagan fari í hringi. Segja má að Borgin sé aftur komin í akureyrskar hendur því stofnandi þess og fyrsti eigandi, Jóhannes Jósepsson á Borg, var fæddur og uppalinn Akureyringur eða Oddeyringur eins og hann sagði sjálfur. En án allrar kerskni, þá erum við afar meðvitaðir um sögu og virðuleika Hótel Borgar og stoltir að fá þetta tækifæri en hótelið er það sjötta sem rekið er undir hatti Keahótela,“ segir Páll og útilokar ekki frekari umsvif í hótelrekstri í Reykjavík. Byrjaði í pítsubakstri Eins og öll góð ævintýri, þá byrjar saga Greifans á orðunum „einu sinni var...“ Árið var 1989 og stofnandinn, Hlynur Jónsson, sem nú er framkvæmda- og fjármálastjóri Eignarhaldsfélagsins, var 22 ára matreiðslunemi á Hótel Kea. Nemalaunin voru ekki svimandi há og þegar honum var boðið ásamt öðrum félaga að baka pítsur í aukavinnu á skemmtistaðnum Bleika fílnum sem rekinn var í Hafnar- stræti á Akureyri, þekktist hann boðið. „Þetta var í janúar og við félagarnir keyptum tæki og tól á okkar reikning og byrjuðum að baka pítsur á bjórdeginum, 1. mars 1989. Þær urðu hins vegar fljótlega svo vinsælar að það sem átti bara að vera aukavinna á meðan á náminu stóð varð, á nokkrum mánuðum, að aðalvinnu og á endanum varð námið að víkja. Á Bleika fílnum vorum við í rúmt ár eða þar til skemmtistaðurinn varð gjaldþrota og húsnæðið innsiglað en þá vorum við félagarnar á götunni með ofninn okkar, tæki og tól. Við tókum hins vegar fljótlega þá Hótel Kea á Akureyri. Stendur á einu þekktasta horni bæjarins. Hótel Borg við Austurvöll í Reykjavík, hjarta borgarinnar. INNRÁSIN AÐ NORÐAN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.